Morgunblaðið - Sunnudagur - 25.03.2018, Side 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 25.03.2018, Side 26
Köflótt í vor Köflótta munstrið heldur áfram að vera vinsælt í sumar enda unnu margir stærstu hönnuða heims með köflótt munstur á tískuvikunni fyrir sumarið. Það er því um að gera að prófa sig áfram með þetta skemmtilega trend sem er svo sannarlega komið til að vera. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Vero Moda 9.990 kr. Hnésíður, aðsniðinn frakki. Vero Moda 5.590 kr. Buxur í þægilegu sniði. Flottar við bæði hæla- og strigaskó. Lindex 11.999 kr. Jakki í flottu sniði. Full- kominn fyrir vorið. Geysir 26.800 kr. Kjóll frá Ganni. Töff yfir til að mynda litaglaðan rúllukragabol eða klassískan stuttermabol. Vila Skyrta: 6.790 kr. Buxur: 6.790 kr. Töff sett sem virkar jafn vel saman og sitt í hvoru lagi. Baum und Pferdgarten 45.900 kr. Svalar víðar buxur með böndum í mittið. Net-a-Porter.com 58.000 kr. Dásamleg kápa frá danska tískuhúsinu By Malene Birger. Ú r su m ar lín u H er m és 2 01 8. Ú r su m ar lín u Bu rb er ry 2 01 8. Ú r su m ar lín u A le xa nd er M cQ ue en 2 01 8. V ic to ri a Be ck ha m fy ri r su m ar ið 2 01 8. Next 4.290 kr. Fín köflótt peysa. Full- komin hversdags. TÍSKA 26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25.3. 2018 Miðvikudaginn 28. mars verður haldinn skiptifata- og bókamarkaður á Loft Hostel, Bankastræti 7 á milli klukkan 16.30 og 18.30. Þar gefst fólki kostur á að skiptast á gömlum flíkum og bókum sem það er hætt að nota. Skiptifatamarkaður

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.