Morgunblaðið - Sunnudagur - 25.03.2018, Side 32

Morgunblaðið - Sunnudagur - 25.03.2018, Side 32
32 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25.3. 2018 Ein af svipsterkari byggingum höfuðborgarinnar er húsið að Lind- argötu 51. Þar var Gagnfræðaskóli Reykjavíkur, gjarnan nefndur Ingi- marsskóli, með starfsemi sína frá 1935 til 1976. Frá 1977 hefur Tón- menntaskóli Reykjavíkur verið þar með starfsemi sína. En af hverjum og í hvaða tilgangi var þetta hús byggt, á því herrans ári 1901? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hverjir byggðu húsið? Svar:Lindargötuhúsið var byggt af frönsku spítalafélagi, en á aðra öld og nokkuð fram á þá 20. var mikil fjöldi skúta gerður út á Ísland frá norðurströnd Frakklands. Sjúkrahúsin sem Frakkarnir reistu voru alls fjögur, þekktust eru þau sem reist voru og starfrækt í Reykja- vík og á Fáskrúðsfirði. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.