Morgunblaðið - 25.04.2018, Blaðsíða 28
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. Bg5 Bg7 4.
Rbd2 c5 5. e3 cxd4 6. exd4 b6 7. Bd3
Bb7 8. O-O O-O 9. He1 d6 10. De2
He8 11. Re4 Rbd7 12. Had1 Bxe4 13.
Bxe4 Rxe4 14. Dxe4 Rf6 15. Dd3 e6
16. c4 Dc7 17. Hc1 Db7 18. b4 Hac8
19. Hc2 b5 20. c5 Rd5 21. a3 h6 22.
Bd2 Hed8 23. Db3 Re7 24. Bf4 Rf5
25. g4 Rxd4 26. Rxd4 Bxd4 27. Bxd6
a6 28. Hd2 Bg7 29. De3 a5 30. Hed1
axb4 31. axb4 Ha8 32. h3 Ha4 33.
Bg3 Hxd2 34. Dxd2 Kh7 35. Dd7 Df3
36. c6 Hxb4 37. c7 Bd4
Staðan kom upp í hraðskákhluta
minningarmóts Tals sem lauk í byrjun
mars sl. í Moskvu í Rússlandi. Rúss-
neski stórmeistarinn Vladislav Arte-
miev (2834) hafði hvítt gegn landa
sínum og kollega í stórmeistarastétt,
Peter Svidler (2793). 38. Dxd4!
Hxd4 39. Hxd4 og svartur gafst upp
enda taflið gjörtapað, t.d. eftir
39. ... Db7 40. Hd8. NM stúlkna fer
fram um helgina á Hótel Borgarnesi.
Hvítur á leik.
28 DÆGRADVÖL
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. APRÍL 2018
9 2 5 6 8 3 7 4 1
7 4 3 1 2 5 6 8 9
6 1 8 9 7 4 2 3 5
8 6 7 5 1 9 4 2 3
4 5 1 2 3 6 9 7 8
3 9 2 8 4 7 1 5 6
1 3 6 7 5 2 8 9 4
5 7 9 4 6 8 3 1 2
2 8 4 3 9 1 5 6 7
8 2 4 1 7 3 5 6 9
1 9 5 4 8 6 3 2 7
7 3 6 5 2 9 1 4 8
3 6 2 8 1 5 9 7 4
5 8 9 7 3 4 6 1 2
4 1 7 9 6 2 8 5 3
9 4 3 2 5 1 7 8 6
2 5 8 6 9 7 4 3 1
6 7 1 3 4 8 2 9 5
2 1 5 3 9 7 6 8 4
9 8 4 5 6 1 2 3 7
3 7 6 4 2 8 1 9 5
5 2 8 1 4 9 7 6 3
7 9 3 6 8 5 4 1 2
4 6 1 2 7 3 9 5 8
8 3 7 9 1 4 5 2 6
6 5 9 7 3 2 8 4 1
1 4 2 8 5 6 3 7 9
Lausn sudoku
Orðasambandið „af stað“ er fyrirferðarmikið í tali um framkvæmdir. Þær eru „settar af stað“, „farið af
stað með“ þær, þeim „komið af stað“ eða „hrint af stað“ o.s.frv. Vonandi drepur „af stað“ ekki það að
hleypa eða hrinda e-u af stokkunum, stofna til e-s, ýta e-u úr vör, hrinda e-u í framkvæmd o.fl.
Málið
25. apríl 1942
Jónas Jónsson frá Hriflu, for-
maður Menntamálaráðs,
sýndi sex málverk í gluggum
Gefjunar við Aðalstræti til að
gefa almenningi kost á að sjá
dæmi um „klessumálverka-
stefnu“ og „úrkynjunarlist“
hins nýja tíma. Steinn Stein-
arr sagði í Nýju dagblaði að
myndirnar væru hver annarri
betri og að þessarar sýningar
yrði „lengi minnst í menning-
arsögu þjóðarinnar“.
25. apríl 1999
Haldið var í fyrsta sinn upp á
Dag umhverfisins, á fæðing-
ardegi Sveins Pálssonar nátt-
úrufræðings. Tilgangurinn
með deginum var að hvetja
fólk til að kynna sér samskipti
manns og náttúru og efla um-
ræðu um umhverfismál.
25. apríl 2012
Agnes M. Sigurðardóttir
prestur í Bolungarvík var
kosin biskup Íslands, fyrst
kvenna. Hún hlaut 64% at-
kvæða en Sigurður Árni
Þórðarson 32%.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Morgunblaðið/Ómar
Þetta gerðist…
3 4 1
6 8
9 7 4
1 9 2 3
2 3 9 7
1
2 8
7 9 6 2
2 4 6
4 1 7 3
1 9 4 8 2
3
5 7
3
4 1 9
9 2
2 9 3 1
5
1
9 4 6 1 3
4 8
7 6
7 4
3 5 8
3 4 5
5 7 8 1
6 7
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
B T M M Q Q A C L R U D N E Á R G P
V E Ú T I F U N D I N U M Y J C Q F
Y X N R N Þ Ó R O D D S S O N A R M
C T A I Z Z V L Y W X K E X J O K U
V Í N N Þ I L S K I P A Ú T V E G N
B L I Ð M U N I D D O R A V R Ö M A
G E D E Þ H C U M S K O R I N N G K
Z F L R J R R N C H Á Ð A R A U L K
F N U F Á S R J Y V X C R Q M U Z A
W U K K L E W D Á G Y W V N V H C J
O M S K F W T P S Ð P M G Y L R V A
P J Y I A D S B D B U Q B U Q O C L
K T J P Ð Q U G I H T R L C K V M L
C W L H A A J Y R O S A L E G A N A
B L E S S U N A R I N N A R V B F G
I P V A G D E N D U R S K A P A Ð F
K L C F K P C K Z L G O H P L E L M
B M U K V F O S E O T C B Y C K P O
Blessunarinnar
Endurskapað
Gallajakkanum
Gráendur
Hrjáður
Háðara
Pikkfreðnir
Rosalegan
Skuldina
Textílefnum
Umskorinn
Örvaroddinum
Útifundinum
Þilskipaútveg
Þjálfaða
Þóroddssonar
Krossgáta
Lárétt:
1)
7)
8)
9)
11)
14)
15)
18)
19)
20)
Hika
Sanna
Lokað
Litum
Sár
Nugga
Myrti
Tuddi
Árnar
Mynt
Sýn
Rændi
Frón
Sleif
Klerk
Ennið
Súpa
Áli
Skarn
Fis
2)
3)
4)
5)
6)
10)
12)
13)
16)
17)
Lóðrétt:
Lárétt: 4) Ólga 6) Blygðun 7) Æsti 8) Annálað 9) Ilmi 12) Tóra 16) Leikinn 17) Tipl 18)
Uppruni 19) Ódýr Lóðrétt: 1) Abbast 2) Þyrnir 3) Aðili 4) Ónæði 5) Götum 10) Leikur 11)
Innlit 13) Ógild 14) Allur 15) Kippa
Lausn síðustu gátu 73
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Stáltaugar. S-Allir
Norður
♠8643
♥D73
♦G
♣K10873
Vestur Austur
♠ÁDG105 ♠97
♥Á9 ♥1064
♦KD954 ♦10832
♣4 ♣G962
Suður
♠K2
♥KG852
♦Á76
♣ÁD5
Suður spilar 1G doblað.
Gunnlaugur Karlsson hafði ekki úr
miklu að moða í þessu spili Íslands-
mótsins, sat í austur með einn ein-
mana gosa og flata skiptingu. En það
gildir að vera trúr yfir litlu.
Suður var betur útbúinn og opnaði á
15-17 punkta grandi. Kjartan Ingvars-
son var næstur með 5-5 í hvössu lit-
unum og væn spil. Hann doblaði.
Norður sagði pass og Gunnlaugur átti
leikinn. Hvort átti hann að drekka sína
beisku dropa í sókn eða vörn?
Í vörn. Gunnlaugur passaði og það
gerði suður líka. Kjartan kom út með
♦D og sagnhafi dúkkaði. Áfram kom
tígull á tíu austurs og aftur lítið hjá
sagnhafa. Gunnlaugur sneri sér þá að
spaðanum, sendi níuna í gegnum
kónginn og já, sagnhafi endaði 1100
niður.
„Það dugir ekki að fara á taugum í
erfiðri stöðu,“ útskýrði Gulli síðar. „Ég
hef gert þetta áður með einn gosa. En
þá fékk ég bara 800.“
Skútuvogi 1c 104 Reykjavík Sími 550 8500 Fax 550 8510 www.vv.is
Traka 21 lyklaskápurinn skráir hver hefur lykla fyrirtækisins undir
höndum hverju sinni. Skápurinn opnast og afhendir lykil aðeins þeim
sem hefur leyfi til þess. Þetta sparar utanumhald og eykur öryggi.
Lyklar tapast miklu síður og kostnaður vegna þess lækkar.
Lyklaskápur sem
alltaf veit betur
Verð: 179.000 kr.
www.versdagsins.is
En öllum
þeim sem
tóku við
honum gaf
hann rétt til
að verða
Guðs börn...