Morgunblaðið - 25.04.2018, Side 34

Morgunblaðið - 25.04.2018, Side 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. APRÍL 2018 6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjallar um allt og ekkert. 16 til 18 Magasínið Hvati og Hulda Bjarna fara yfir málefni líðandi stund- ar og spila góða tónlist síðdegis. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg og Sigríður Elva flytja fréttir á heila tímanum, alla virka daga. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is „Ég fékk bara áfall þegar ég lá í þessu blessaða baðkari uppi á fæðingardeild með allt andlitið fullt af ein- hverjum nálum og einhverja jógatónlist í gangi,“ sagði Tobba Marínós í morgunþættinum Ísland vaknar um sína fyrstu fæðingu. Til að koma til móts við konur sem eru að eignast sitt fyrsta barn ákvað Tobba í samstarfi við Hildi Harðardóttur fæðingarlækni og Aðalbjörn Þor- steinsson gjörgæslu- og svæfingarlækni að gefa út bókina „Gleðilega fæðingu“. Tobba ljóstraði því upp að sjálf ætti hún von á öðru barni sínu ásamt eiginmann- inum Karli Sigurðssyni. Tobba Marinós ræddi við Ísland vaknar. Annað barnið á leiðinni 20.00 Magasín Snædís Snorradóttir skoðar fjöl- breyttar hliðar mannlífs. 20.30 Eldhugar Pétur Ein- arsson og viðmælendur hans fara út á jaðar. 21.00 Kjarninn Ítarlegar fréttaskýringar. 21.30 Markaðstorgið þátt- ur um viðskiptalífið. Endurt. allan sólarhringinn. Hringbraut 08.00 King of Queens 08.25 Dr. Phil 09.05 The Tonight Show 09.45 The Late Late Show 10.25 Síminn + Spotify 12.50 Dr. Phil 13.30 Speechless 13.55 Will & Grace 14.15 Strúktúr 14.45 The Mick 15.10 Man With a Plan 15.35 Kokkaflakk 16.15 E. Loves Raymond 16.40 King of Queens 17.05 How I Met Y. Mother 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show 19.00 The Late Late Show 19.45 Am. Housewife 20.10 Survivor 21.00 Chicago Med Dramatísk þáttaröð sem gerist á sjúkrahúsi í Chi- cago þar sem læknar og hjúkrunarfólk leggja allt í sölurnar. 21.50 Bull Dr. Jason Bull er sálfræðingur sem sérhæfir sig í sakamálum og notar kunnáttu sína til að sjá fyr- ir hvað kviðdómurinn er að hugsa. 22.35 American Crime Sag- an gerist í sveitum Norður Karólínu þar sem ljót leyndarmál leynast undir yfirborðinu. 23.25 Handmaid’s Tale Í kjölfar borgarastyrjaldar í Bandaríkjunum eru konur sem taldar eru frjósamar hnepptar í ánauð og þving- aðar til að eignast börn fyr- ir yfirstéttina. 00.10 The Tonight Show 00.50 The Late Late Show 01.30 Touch 02.15 The Catch 03.00 Station 19 03.50 Scandal Sjónvarp Símans EUROSPORT 13.30 Live: Snooker: World Championship In Sheffield, Unit- ed Kingdom 16.30 Cycling: Tour Of Romandy 17.50 News: Euro- sport 2 News 18.00 Live: Snoo- ker: World Championship In Shef- field, United Kingdom 21.00 Misc.: Beyond Champions 21.25 News: Eurosport 2 News 21.35 Cycling: Tour Of Romandy 23.00 Football: Major League Soccer 23.30 Snooker: World Cham- pionship In Sheffield, United Kingdom DR1 14.40 Downton Abbey 15.50 TV AVISEN 16.00 Under Hammeren 16.30 TV AVISEN med Sporten 16.55 Vores vejr 17.05 Aftensho- wet 17.55 TV AVISEN 18.00 Håndværkerne rykker ind 18.30 Når alt andet svigter 19.00 Kont- ant 19.30 TV AVISEN 19.55 Kult- urmagasinet Gejst 20.20 Sporten 20.30 Maria Lang: Roser, kys og døden 21.55 OBS 22.00 Taggart: Pensionatet 22.50 I farezonen DR2 13.25 Junglefixet 14.05 Gletsjere under pres – Grønland 15.00 DR2 Dagen 16.30 Bøsser og ro- deo 17.10 Taiwans plastikpalads: Verdens grønneste bygning 18.00 Du må ikke slå ihjel 19.30 Ho- meland 20.30 Deadline 21.00 Ku Klux Klan – kampen for over- herredømmet 21.55 Meldt savnet 22.55 Skuddrabet i New Orleans 23.40 Deadline Nat NRK1 14.30 Et år på tur med Lars Mon- sen 15.00 NRK nyheter 15.15 Filmavisen 1957 15.30 Oddasat – nyheter på samisk 15.45 Tegnspråknytt 15.50 Dyrsku’n i Seljord 16.00 Nye triks 16.50 Distriktsnyheter 17.00 Dagsre- vyen 17.45 Generasjoner: I na- sjonens tjeneste 18.25 Norge nå 18.55 Distriktsnyheter 19.00 Dagsrevyen 21 19.20 Brenn- punkt: Kontoret 20.20 THIS IS IT 21.00 Distriktsnyheter 21.05 Kveldsnytt 21.20 Torp 21.50 Lis- enskontrolløren: Sex 22.20 Chi- cago Fire 23.40 Trygdekontoret: På Paradise hotell NRK2 14.25 Miss Marple: Sittaford- mysteriet 16.00 Dagsnytt atten 17.00 Manndom på prøve 17.45 Torp 18.15 USA i fargar 19.05 Hemmelige rom: Fjellfestningen 19.10 Vikinglotto 19.20 På begge sider av grensa 20.05 Tungtvannskjelleren 20.20 Urix 20.35 Exodus – reisa fortset 21.35 Brennpunkt: Kontoret 22.35 I luktenes verden 23.00 NRK nyheter 23.03 Operasjon Muskedunder: Flukt og død SVT1 12.00 Idag om ett år 13.00 De gjorde mig till brottsling 14.30 Strömsö 15.00 Vem vet mest? 15.30 Sverige idag 16.00 Rap- port 16.13 Kulturnyheterna 16.25 Sportnytt 16.30 Lokala nyheter 16.45 Go’kväll 17.30 Rapport 17.55 Lokala nyheter 18.00 Uppdrag granskning 19.00 Madame Deemas under- bara resa 19.30 Hitlåtens histor- ia: We will rock you 20.00 Grym kemi 20.30 Komma ut 21.10 Rapport 21.15 Hela Sveriges mamma SVT2 14.00 Rapport 14.05 Forum 14.15 Vetenskapens värld 15.15 Nyheter på lätt svenska 15.20 Nyhetstecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Engelska Antikrundan 17.00 Vem vet mest? 17.30 Veep 18.00 Scener ur ett äktenskap 18.50 Bergman om Scener ur ett äktenskap 19.00 Aktuellt 19.39 Kult- urnyheterna 19.46 Lokala nyheter 19.55 Nyhetssammanfattning 20.00 Sportnytt 20.15 Boar- dwalk empire 21.10 Gomorra 22.00 Trollhättans FF 22.30 Eng- elska Antikrundan 23.45 Sport- nytt RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 N4 16.30 Ljósan (The Delivery Man) (e) 16.50 Leiðin á HM (Perú og England) (e) 17.20 Orðbragð (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Babar 18.22 Ormagöng (Örbylgj- ur) 18.27 Sanjay og Craig 18.50 Krakkafréttir 18.54 Vikinglotto 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós Frétta- og mannlífsþáttur þar sem ít- arlega er fjallað um það sem efst er á baugi. 19.50 Menningin Fjallað er á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu. 20.00 Skólahreysti Í Skóla- hreysti keppa nemendur í grunnskólum landsins sín á milli í hinum ýmsu greinum sem reyna á kraft, styrk og þol. 20.30 Kiljan Egill og bók- elskir félagar hans fjalla sem fyrr um forvitnilegar bækur af ýmsum toga og úr öllum áttum. 21.15 Neyðarvaktin (Chi- cago Fire VI) Þáttaröð um slökkviliðsmenn og bráða- liða í Chicago. Bannað börnum. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Nauðgun í hernaði (Mission Rape: A Tool of War) Heimildarmynd um samtök kvenna sem hittast daglega í Sarajevó. Kon- urnar eiga það allar sam- eiginlegt að hafa verið nauðgað í Balkanstríðinu á árunum 1992 til 1995. Talið er að fjöldi kvenna sem var nauðgað í stríðinu sé á bilinu 25 til 40 þúsund, en kerfisbundnar fjöldanauðg- anir voru hluti að hernaðar- áætluninni. Bannað börn- um. 23.25 Kveikur Vikulegur fréttaskýringaþáttur (e) 24.00 Kastljós (e) 00.15 Menningin (e) 00.20 Dagskrárlok 07.00 The Simpsons 07.20 Lína langsokkur 07.45 Strákarnir 08.05 The Middle 08.30 Ellen 09.15 B. and the Beautiful 09.35 The Doctors 10.15 Grand Designs 11.05 Spurningabomban 11.55 Gulli byggir 12.35 Nágrannar 13.00 Fósturbörn 13.25 Heilsugengið 13.50 Project Runway 14.40 Major Crimes 15.25 The Path 16.15 The Night Shift 17.00 B. and the Beautiful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.25 Fréttayfirlit og veður 19.30 Mom 19.55 About 3 Years Later 20.15 Grey’s Anatomy 21.00 Pilot – Wake Up Call 21.50 Nashville 22.30 Girlfriend Exper. 23.00 Deception 23.45 NCIS 00.30 The Blacklist 01.15 Here and Now 02.10 Ballers 02.40 Lights Out 04.00 Shameless 12.25/17.10 The Citizen 14.05/18.50 Along Came Polly 15.35/20.25 Emma’s Chance 22.00/02.55 Maggie 23.35 Salt 01.15 Phantom 20.00 Milli himins og jarðar (e) Sr. Hildur Eir fær til sín góða gesti. 20.30 Atvinnupúlsinn – há- tækni í sjávarútvegi (e) Ný þáttaröð 21.00 Landsbyggðalatté (e) Í þáttunum ræðir áhugafólk um samfélags- og byggðamál. 21.30 Að vestan (e) Hlédís Sveinsdóttir ferðast um Vesturland Endurt. allan sólarhringinn. 07.00 Barnaefni 17.00 Stóri og Litli 17.13 Tindur 17.27 Zigby 17.38 Mæja býfluga 17.50 Kormákur 18.00 Könnuðurinn Dóra 18.24 Mörg. frá Madag. 18.47 Doddi og Eyrnastór 19.00 Elías og Fjársjóðs- leitin 06.55 Messan 08.25 Man. C. – Swansea 10.05 WBA – Liverpool 11.45 Stoke – Burnley 13.25 Messan 14.55 FA Cup 2017/2018 16.35 FA Cup 2017/2018 18.15 Ensku bikarmörkin 18.45 Tindastóll – KR 21.00 Körfuboltakvöld 21.30 Bayern Munchen – Real Madrid 23.20 Selfoss – FH 00.50 Seinni bylgjan 06.25 Liverpool – Roma 08.05 M.deildarmörkin 08.35 Lengjubikarinn 10.15 ÍBV – Haukar 11.45 Spænsku mörkin 12.15 Haukar – Valur 13.55 Körfuboltakvöld 14.25 Liverpool – Roma 16.05 M.deildarmörkin 16.35 ÍBV – Haukar 18.15 M.deildarupphitun 18.40 Bayern Munchen – Real Madrid 20.45 M.deildarmörkin 21.15 Pepsí deildin Upph. 22.55 Tindastóll – KR 00.35 Körfuboltakvöld 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. Sr. Gunnar Rúnar Matthíasson fl. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.03 R1918. Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Hundrað ár, dagur ei meir: Hugmyndasaga fullveldisins. Tíu þátta röð sem fjallar um fyrstu öld fullveldis Íslendinga í ljósi hug- myndasögunnar. (e) 15.00 Fréttir. 15.03 Samtal. um þjóð, frelsi og for- sjárhyggju. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp Krakka RÚV. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð- ritun frá tónleikum Fílharm- óníusveitarinnar í Osló, 12. apríl sl. Á efnisskrá eru verk eftir Igor Stra- vinskíj, Claude Debussy og Pjotr Tsjajkofskíj. 20.35 Mannlegi þátturinn. (e) 21.30 Kvöldsagan: Ofvitinn. eftir Þórberg Þórðarson. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. (e) 23.05 Lestin. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Við lifum á tímum umsagna og álitsgjafa um allt milli himins og jarðar og með til- komu samfélagsmiðla eru allir orðnir gagnrýnendur, sem hefur sína kosti og galla. Þegar kemur að listum er auðvelt að leita álits annarra á slíkum miðlum, t.d. á sjón- varpsþáttum og kvikmynd- um, eða leita til vefsíðna á borð við Metacritic og Rotten Tomatoes til að sjá hvað atvinnugagnrýnendum finnst um tiltekna þáttaröð eða kvikmynd. Ákveðnum aðferðum eða stigatalningu er beitt til að meta þessa gagnrýni, það jákvæða og neikvæða tínt til og út úr þessu fæst svo meðaleinkunn eða -prósenta. En þó svo gagnrýnendur séu flestir hrifnir af ákveðnum þáttum eða kvik- myndum er ekki þar með sagt að fólk sé það almennt og ekki ráðlegt að fylgja áliti þeirra í blindni. Sé tekið dæmi af nýlegum þáttum á Netflix, Altered Carbon, þá hljóta þeir Meta- critic-einkunnina 64 af 100 en ollu ljósvakaritara þó von- brigðum. Vestra-þáttaröðin Godless er hins vegar virki- lega gott sjónvarpsefni sem hlýtur þó aðeins 11 stigum meira en Altered Carbon. Þegar ljósvakaritari leigði spólu hér í gamla daga var myndin á hulstrinu oftast það sem réð valinu. Stundum klikkaði sú aðferð en oftast nær ekki. Spurning um að taka hana upp á ný? Þegar myndin var dæmd af hulstrinu Ljósvakinn Helgi Snær Sigurðsson Spennandi Vígbúnar konur í villta vestrinu í Godless. Erlendar stöðvar 19.10 Baby Daddy 19.35 Anger Management 20.00 Seinfeld 20.25 Friends 20.50 Stelpurnar 21.15 Flash 22.00 Legends of Tom. 22.45 Krypton 23.30 Arrow 00.15 Gotham 01.00 Anger Management 01.25 Baby Daddy 01.50 Seinfeld Stöð 3 Bandaríska söngkonan Lisa Lopes lést í bílslysi í Hondúras á þessum degi árið 2002. Hún var einn þriðji stúlknasveitarinnar heimsfrægu TLC og gekk undir viðurnefninu „Left Eye“ eða „Vinstra augað“. Lopes, sem var í fríi, var ein sjö farþega í bifreiðinni en sú eina sem lét lífið. Lopes var rappari TLC og vann til fjölda verðlauna með sveitinni, þar á meðal Grammy-verðlauna. Meðal laga sem hún gerði vinsæl með TLC eru „Waterfall“ og „No Scrubs“. Lopes lést langt fyrir aldur fram en hún var aðeins 31 árs gömul. Lisa Left Eye Lopes var meðlimur TLC. Lést í bílslysi á þessum degi K100

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.