Morgunblaðið - 25.04.2018, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 25.04.2018, Blaðsíða 31
MENNING 31 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. APRÍL 2018 Miðaldaborgin Carcassonne í Suður-Frakklandi hefur löngum verið vinsæl meðal ferðamanna, sem njóta þess að skoða veglega múrana og upplifa andrúmsloft liðinna alda. Til að minnast þess að nú eru tuttugu ár síðan borg- in var tekin á heimsminjaskrá Sameinuðu þjóðanna, fékk fornminjastofnun Frakklands svissneska listamanninn Felice Varini, sem býr og starfar í París, til að skapa tímabundið verk á hina fornu múra og turna. Dró hann upp einskonar skotmark sem dregur ferðamennina að og hefur vakið athygli heimamanna og gesta. Nýtt listaverk dregur gesti að Carcassonne AFP » Karlakór Reykjavíkurhélt aðra vortónleika sína af fernum í Lang- holtskirkju í gærkvöldi. Ís- lensk sönglög voru á efnis- skránni fyrir hlé og eftir hlé flutti kórinn fjölbreytt úrval erlendra meistara- verka eftir Beethoven, Mozart, Bruckner, Verdi og fleiri. Einsöngvari með kórnum er fyrrverandi kórfélagi, Sveinn Dúa Hjörleifsson, sem syngur nú við óperuna í Leipzig í Þýskalandi. Karlakór Reykjavíkur syngur inn vorið í Langholtskirkju Karlakór Reykjavíkur Vortónleikar kórsins í Langholtskirkju. Stjórnandi kórsins er Friðrik S. Kristinsson. Ánægð Hjónin Gunnar Sigvaldason og Katrín Jak- obsdóttir forsætisráðherra voru á meðal tónleika- gesta í Langholtskirkju. Glaðir Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, kom á tónleikana. Til vinstri við hann á myndinni er Böðvar Valtýsson og til hægri Eggert Benedikt Guðmundsson, sem tók á móti tónleikagestum. Morgunblaðið/Eggert Brosandi F.v.: Eggert Benedikt Guðmundsson, sem setti tónleikana, Ingibjörg Elsa Ingjaldsdóttir og Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Sýning á verkum Gunnhildar Hauksdóttur myndlist- arkonu verður opnuð á svokallaðri Galleríhelgi í Berlín um næstu helgi. The Pendulum Choir – Solidarity er heiti gjörn- ings og innsetningar sem er annar hluti sýningar hennar í Hosek Contemporary, nýju galleríi og sýn- ingarsal um borð í bátnum MS Heimatland sem ligg- ur við suðausturbakka Museum Insel í miðborgini. Gjörningurinn hefst kl. 20.30 á föstudagskvöldið kemur, við upphaf Galleríhelgarinnar. Hann verður endurtekinn á sama tíma viku síðar. Hinn hluti sýningarinnar nefnist Five Drawings og er það verk nú sýnt í fyrsta skipti í Berlín en það byggist á skúlptúrum og hljóðverki. Í tilkynningu frá Hosek Contemporary segir að galleríið hafi verið í sam- starfi við Gunnhildi frá stofnun og því hafi þótt eðlilegt að hún sýndi á opn- unarsýningunni. Auk hennar eru sýnd verk eftir Michael Klingner, sem er götulistamaður, arkitekt og hönnuður. Gunnhildur sýnir í báti í Berlín Gunnhildur Hauksdóttir Ert þú á leið í leikhús? Pantaðu ljúffengar veitingar til að njóta fyrir sýningu eða í hléi á borgarleikhus.is Rocky Horror (Stóra sviðið) Fim 26/4 kl. 20:00 13. s Lau 12/5 kl. 16:00 34. s Mið 30/5 kl. 20:00 aukas. Lau 28/4 kl. 20:00 25. s Þri 15/5 kl. 20:00 aukas. Fim 31/5 kl. 20:00 41. s Mið 2/5 kl. 20:00 26. s Fim 17/5 kl. 20:00 35. s Fös 1/6 kl. 20:00 46. s Fim 3/5 kl. 20:00 27. s Fös 18/5 kl. 20:00 36. s Lau 2/6 kl. 20:00 47. s Fös 4/5 kl. 20:00 28. s Lau 19/5 kl. 20:00 37. s Sun 3/6 kl. 20:00 48. s Lau 5/5 kl. 20:00 29. s Mið 23/5 kl. 20:00 aukas. Mið 6/6 kl. 20:00 49. s Sun 6/5 kl. 20:00 30. s Fim 24/5 kl. 20:00 aukas. Fim 7/6 kl. 20:00 50. s Þri 8/5 kl. 20:00 31. s Fös 25/5 kl. 20:00 38. s Fös 8/6 kl. 20:00 51. s Mið 9/5 kl. 20:00 32. s Lau 26/5 kl. 20:00 39. s Lau 9/6 kl. 20:00 52. s Fös 11/5 kl. 20:00 33. s Sun 27/5 kl. 20:00 40. s Sun 10/6 kl. 20:00 53. s Besta partý sem þú munt nokkurn tímann upplifa. Elly (Stóra sviðið) Fös 31/8 kl. 20:00 139. s Sun 9/9 kl. 20:00 142. s Sun 16/9 kl. 20:00 145. s Lau 1/9 kl. 20:00 140. s Mið 12/9 kl. 20:00 143. s Lau 22/9 kl. 20:00 146. s Fös 7/9 kl. 20:00 141. s Fim 13/9 kl. 20:00 144. s Sun 23/9 kl. 20:00 147. s Sýningar haustið 2018 komnar í sölu. Sýningin sem klikkar (Nýja sviðið) Fim 26/4 kl. 20:00 20. s Mið 2/5 kl. 20:00 24. s Sun 6/5 kl. 20:00 28. s Fös 27/4 kl. 20:00 21. s Fim 3/5 kl. 20:00 25. s Fim 10/5 kl. 20:00 29. s Lau 28/4 kl. 20:00 22. s Fös 4/5 kl. 20:00 26. s Fös 11/5 kl. 20:00 30. s Sun 29/4 kl. 20:00 23. s Lau 5/5 kl. 20:00 27. s Það er alveg öruggt að þetta fer úrskeiðis! Fólk, staðir og hlutir (Litla sviðið) Mið 25/4 kl. 20:30 7. s Mið 2/5 kl. 20:30 11. s Mið 9/5 kl. 20:30 15. s Fim 26/4 kl. 20:30 8. s Fim 3/5 kl. 20:30 aukas. Fim 10/5 kl. 20:30 aukas. Fös 27/4 kl. 20:30 aukas. Fös 4/5 kl. 20:30 12. s Fös 11/5 kl. 20:30 16. s Lau 28/4 kl. 20:30 9. s Lau 5/5 kl. 20:30 13. s Sun 29/4 kl. 20:30 10. s Sun 6/5 kl. 20:30 14. s Komumst við vímulaus af í geggjuðum heimi? Slá í gegn (Stóra sviðið) Sun 29/4 kl. 20:00 25.sýn Sun 27/5 kl. 19:30 30.sýn Sun 10/6 kl. 19:30 34.sýn Lau 5/5 kl. 19:30 27.sýn Lau 2/6 kl. 19:30 31.sýn Fim 14/6 kl. 19:30 35.sýn Sun 6/5 kl. 16:00 28.sýn Sun 3/6 kl. 19:30 32.sýn Sun 13/5 kl. 19:30 29.sýn Lau 9/6 kl. 19:30 33.sýn Einstaklega litríkt sjónarspil og frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna! Svartalogn (Stóra sviðið) Fim 26/4 kl. 19:30 aðalæ Lau 28/4 kl. 19:30 2.sýn Fös 4/5 kl. 19:30 4.sýn Fös 27/4 kl. 19:30 Frum Fim 3/5 kl. 19:30 3.sýn Fös 11/5 kl. 19:30 5.sýn Heillandi verk um óvæntu möguleikana í lífinu Stríð (Stóra sviðið) Mið 16/5 kl. 19:30 Frums Fim 17/5 kl. 19:30 2.sýn Fös 18/5 kl. 19:30 3.sýn Ragnar og Kjartan hafa tvívegis skapað í sameiningu sviðsverk fyrir Volksbühne-l Faðirinn (Kassinn) Sun 29/4 kl. 19:30 48.sýn Sun 6/5 kl. 19:30 49.sýn Áhrifamikið nýtt verðlaunaverk. Aðfaranótt (Kassinn) Fös 11/5 kl. 19:30 Frums Fös 18/5 kl. 19:30 5.sýn Fös 25/5 kl. 19:30 9.sýn Lau 12/5 kl. 19:30 2.sýn Lau 19/5 kl. 19:30 6.sýn Lau 26/5 kl. 19:30 10.sýn Mið 16/5 kl. 19:30 3.sýn Mið 23/5 kl. 19:30 7.sýn Fim 17/5 kl. 19:30 4.sýn Fim 24/5 kl. 19:30 8.sýn Lokaverkefni leikarabrautar sviðslistadeildar LHÍ Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Mið 25/4 kl. 20:00 Mið 9/5 kl. 20:00 Mið 2/5 kl. 20:00 Mið 16/5 kl. 20:00 Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins! Oddur og Siggi (Á flakki um landið) Þri 15/5 kl. 11:00 Vestm.eyjar Skemmtileg, sorgleg og hjartnæm sýning Pörupiltar (Þjóðleikhúskjallarinn) Fim 26/4 kl. 10:00 Fös 27/4 kl. 11:30 Mið 2/5 kl. 10:00 Fim 26/4 kl. 11:30 Mán 30/4 kl. 10:00 Mið 2/5 kl. 11:30 Fös 27/4 kl. 10:00 Mán 30/4 kl. 11:30 Hlátur og skemmtun í bland við eldfimt efni leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.