Morgunblaðið - Sunnudagur - 29.04.2018, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - Sunnudagur - 29.04.2018, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29.4. 2018 Nærri Laugarvatni, á fjallsbrún ofan við bæinn Miðdal, er stapi þessi sem blasir vel við neðan úr byggð. Vegslóði sem liggur alla leið inn að Hlöðufelli liggur fram hjá stapanum, hvar gull og gersemar eiga að leynast og um það eru þjóðsögur til. Hvað heitir þessi staður? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvað heitir stapinn? Svar: Gullkista. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.