Morgunblaðið - Sunnudagur - 29.04.2018, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - Sunnudagur - 29.04.2018, Blaðsíða 33
29.4. 2018 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33 LÁRÉTT 1. Sá hluti Kópavogs sem er ekki gott að hafa verslun í? (10) 10. Fólin með ensím geta sýnt okkur þá sem eiga ekki líf skilið. (10) 11. As-nóta skapar tónverk. (6) 13. Er að lokum ekkert krass í vindasamri byggð? (7) 14. Kar með töflum auk stöppu. (12) 15. Árni fer í jaði með bor og setti allar skeifur á. (9) 16. Fjarlægir og neitar. (7) 17. Í himnafrið ill fær rafmagnstæki. (8) 20. Keppnisíþrótt þar sem er alltaf fyllerí. (4) 22. Er það satt að flug valdi yfirliði? (6) 25. Ætt með bjölluhljóð stendur fyrir hitun. (7) 27. Óvandleg smíð er ekki föst enda án óþarfa skrauts. (11) 28. Bjálka sleppi út af skaða. (6) 31. Kona með mjólkurgraut og geymsluaðferð. (8) 34. Meðhöndlið alltaf sex í lífsstarfinu. (9) 35. Lítill tími bogamanns? (12) 37. Í ágúst er astmi er versna. (7) 39. Kínverskt hérað gefur okkur sætuefni (6) 40. Fleiri íslenskar mölluðum og hlógum líka. (9) 41. Nákvæmisvinna gerð af Félagi íslenskra náttúrufræðinga. (8) 42. Sárna að gutuð í rugli fyrir framan tilneytt. (10) LÓÐRÉTT 1. Haltra skakkt með ferðatölvu suður. (12) 2. Endaði vel án nokkurs vafa. (8) 3. Hökkum í okkur ást í íþróttagrein. (7) 4. Át frómas og ruglaði þær með litlar útlimi. (8) 5. Tíndi rusl þar sem bílastæði lokkaði. (8) 6. Já, fagleg eru græðgislega rugluð. (11) 7. Á stykki fyrir brjálaðar en elskaðar. (8) 8. Með bor Agla siðfræðipostuli fær ílátið. (12) 9. Blés úr nösum þannig næstir við F birtust. (7) 12. Enn þá öld egypsks guð nær að kvarta. (6) 18. Segl sem skapar dónaskap. (5) 19. Frjáls væru á fótum inni ef peningalaus finnast. (13) 21. Áreiðanlega en ranglega ugla lendir hjá Umhverfisstofnun. (8) 23. Sé sólþeyinn missa þinn út af blómi. (5) 24. Fallhlífarsigling felur í sér skrípaleik. (5) 26. Losið hlífðarfatnað með lélega persónulega matinu. (11) 29. Veður nær að snúa upp á skip. (8) 30. Samþykkja með öðrum og sést þar með á ritaskrá. (8) 31. Til þess bær spýta er alhliða. (7) 32. Nostrum einhvern veginn og leysum enda. (7) 33. Hreyfing í gosdrykk getur valdið valdið vandræðum (7) 36. Rifrildið snýst við á Kaldrananesi (5) 38. Nauðugur er með ríka. (5) Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úr- lausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykja- vík. Frestur til að skila lausn krossgátu 29. apríl rennur út á hádegi föstu- daginn 4. maí. Vinningshafi krossgátunnar 22. apríl er Dís Sigurgeirsdóttir, Arnarhrauni 42, Hafnarfirði. Hún hlýtur í verðlaun bókina Lukkuriddarinn eftir Jan- Erik Fjell. Björt gefur út og þýðandi er Atli Steinn Guðmundsson. KROSSGÁTUVERÐLAUN Nafn Heimilisfang Póstfang LYKILORÐAGÁTAN Orðlengingin Fimmkrossinn LYKILORÐ FYRRI VIKU Stafakassinn Lausnir fyrri viku RÓTA KÚTS VINI HANA Æ A Á B Ð F Ó Ó R Æ E I G N F Æ R Ð A Hvaða bókstaf þarf að bæta inn í orðin hér að neðan til að búa til fjögur ný fimm stafa orð? Ekki má breyta röð stafanna í orðunum. Þrautin er að fylla í reitina með sex þriggja stafa orðum og nota eingöngu stafi úr textanum að neðan. Er hægt að búa til tvö fimm stafa orð með því að nota textann að neðan? Já, það er hægt ef sami bókstafur kemur fyrir í báðum orðunum. Hvern staf má aðeins nota einu sinni. Orðlengingin METNA TÁNNA GÆTNI SÍNKA Stafakassinn GÓL EFI RÁÐ GER ÓFÁ LIÐ Fimmkrossinn VAGGA ELGUR Raðhverfan Raðhverfan Lárétt: 1) Týnir 4) Færin 6) Teinn Lóðrétt: 1) Teflt 2) Narri 3) RáninNr: 68 Lárétt: 1) Ístra 4) Fárið 6) Sinna Raðhverfa: Orð sem myndast af öðru orði þegar stafaröð er breytt. Þrautin er að finna hvaða tala stendur fyrir hvaða bókstaf og færa í viðeigandi reit í rúðustrikaða boxinu til hægri.Allt stafrófið er notað. Stafrófið hér að neðan má síðan nota til að að krossa út fundna stafi. Lóðrétt: 1) Sýran 2) Leift 3) Roðni G

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.