Morgunblaðið - Sunnudagur - 29.04.2018, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 29.04.2018, Blaðsíða 1
Þegar við fórum í fríið Aðeins dekkri litir Sumarfrí Íslendinga hefur lengst og breyst í gegnum áratugina. Á fjórða áratugnum þótti mega kalla það „hraðferð“ að geta skroppið til Kaupmannahafnar með aðeins 9 daga siglingu. Þegar við komumst til útlanda var það svo hátíðlegt að við klæddum okkur upp og bökuðum kleinur til að eiga á Spáni. Sumarfrí okkar minntu lengi á kaupstaðar- ferðir og hafa verið skrautleg. 12 29. APRÍL 2018 SUNNUDAGUR akamál innan tískuheimsins Svavar Pétur Eysteinsson, Prins Póló, send- ir frá sér nýja plötu og opnar myndlistar- sýningu 2 Fyrirsætan Carina Axels- son gerðist rithöfundur 18 S Margur er knár ... Saga smáþjóða á HM í knattspyrnu er löng og merkileg 16

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.