Morgunblaðið - Sunnudagur - 29.04.2018, Page 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 29.04.2018, Page 1
Þegar við fórum í fríið Aðeins dekkri litir Sumarfrí Íslendinga hefur lengst og breyst í gegnum áratugina. Á fjórða áratugnum þótti mega kalla það „hraðferð“ að geta skroppið til Kaupmannahafnar með aðeins 9 daga siglingu. Þegar við komumst til útlanda var það svo hátíðlegt að við klæddum okkur upp og bökuðum kleinur til að eiga á Spáni. Sumarfrí okkar minntu lengi á kaupstaðar- ferðir og hafa verið skrautleg. 12 29. APRÍL 2018 SUNNUDAGUR akamál innan tískuheimsins Svavar Pétur Eysteinsson, Prins Póló, send- ir frá sér nýja plötu og opnar myndlistar- sýningu 2 Fyrirsætan Carina Axels- son gerðist rithöfundur 18 S Margur er knár ... Saga smáþjóða á HM í knattspyrnu er löng og merkileg 16

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.