Morgunblaðið - 04.05.2018, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 04.05.2018, Blaðsíða 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. MAÍ 2018 6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjallar um allt og ekkert. 16 til 18 Magasínið Hvati og Hulda Bjarna fara yfir málefni líðandi stundar og spila góða tónlist síðdegis. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg og Sigríður Elva flytja fréttir á heila tímanum, alla virka daga. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Salka Sól heldur tónleika í Bæjarbíói í kvöld þar sem hún syngur sín eigin lög í bland við lög sem hafa verið í uppáhaldi hjá henni í gegnum tíðina. Söngkonan hefur fengið mikið lof fyrir þessa tónleika og mun hún leyfa fólki á landsbyggðinni einnig að njóta því hún stefnir á tónleikaferð fram á sumarið. Það er nóg að gera hjá Sölku á næstunni en næsta haust mun hún leika draumahlutverkið sitt þegar hún túlkar Ronju Ræn- ingjadóttur í uppfærslu Þjóðleikhússins á barnaleikrit- inu næsta haust. Horfðu og hlustaðu á viðtalið á k100.is. Ronja er draumahlutverkið 20.00 Magasín (e) 20.30 Lífið er lag (e) Lífið er lag er þáttur um málefni fólks á besta aldri sem lifir áskoranir og tækifæri efri áranna. 21.00 Tölvur og tækni (e) 21.30 Hvíta tjaldið Kvik- myndaþáttur Hringbrautar þar sem sögu hreyfimynd- anna, heima og erlendis, er gert hátt undir höfði. Endurt. allan sólarhr. Hringbraut 08.00 King of Queens 08.25 Dr. Phil Bandarískur spjallþáttur með sjónvarps- sálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjón- varpssal. 09.05 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 09.45 The Late Late Show with James Corden 10.25 Síminn + Spotify 13.10 Dr. Phil 13.50 The Mick 14.10 Gudjohnsen 15.00 Family Guy 15.25 Glee 16.15 Everybody Loves Ray- mond 16.40 King of Queens 17.05 How I Met Your Mot- her 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19.00 America’s Funniest Home Videos Bráðskemmti- legir þættir þar sem sýnd eru ótrúleg myndbrot sem fólk hefur fest á filmu. 19.30 The Voice USA 21.00 Doctor Strange 22.55 Unbreakable 00.45 Underverden Dönsk spennumynd frá 2017 um farsælan lækni sem sogast inn í undirheimana eftir að bróðir hans er myrtur. Lög- reglunni verður ekkert ágengt í rannsókn morðsins og hann ákveður sjálfur að ná fram hefndum. Myndin er bönnuð börnum yngri en 16 ára. 02.40 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 03.20 The Walking Dead Stranglega bannað börnum. Sjónvarp Símans EUROSPORT 14.00 Live: Cycling: Giro Extra 14.15 Live: Snooker: World Championship In Sheffield, Unit- ed Kingdom 16.30 Snooker: World Championship In Sheffield, United Kingdom 17.50 News: Eurosport 2 News 18.00 Live: Snooker: World Championship In Sheffield, United Kingdom 21.00 Rally: Fia European Rally Cham- pionship In Canarias 21.25 News: Eurosport 2 News 21.35 Cycling: Tour Of Italy 22.30 Cycl- ing: Tour Of Yorkshire 23.30 Snooker: World Championship In Sheffield, United Kingdom DR1 13.00 Miss Marple: Døden kom- mer med posten 14.40 Downton Abbey 15.50 TV AVISEN 16.00 Under Hammeren 16.30 TV AV- ISEN med Sporten 17.00 Disney sjov 18.00 Hvem var det nu vi var 19.00 TV AVISEN 19.15 Vores vejr 19.25 Body of Lies 21.25 Forvarsel 23.00 Wallander: Præs- ten DR2 12.00 Lones aber 13.00 Savnet 14.00 Bag om den britiske overk- lasse 15.00 DR2 Dagen 16.30 Chimpanserne fra Gombe 17.00 90’erne tur retur: 1996 17.30 90’erne tur retur: 1997 18.00 Match Point 20.00 En dansker redder verden – Jane Fisher- Byrialsen 20.30 Deadline 21.00 JERSILD minus SPIN 21.50 Dok- umania: Min fars storhed og fald 23.15 Gang i de gamle! NRK1 12.20 I jegerens gryte 13.05 Motorsøstre 13.20 Eides språk- sjov 14.00 Severin 14.30 Mon- sen, Monsen og Mattis 15.00 NRK nyheter 15.15 Filmavisen 1957 15.30 Oddasat – nyheter på samisk 15.45 Tegnspråknytt 15.50 180 meter med Svelvik- ferja 16.00 Friidrett: Diamond League 16.50 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Norge Rundt 17.55 Beat for beat 18.55 Ramm, ferdig, gå! 19.30 Adresse Lisboa 20.30 Unge inspektør Morse 21.00 Kveldsnytt 21.15 Unge inspektør Morse 22.15 Ein fest for Shirley Bassey 23.07 Sommaren med Göran NRK2 12.25 Når livet vender 12.55 De- batten 13.55 Norge nå 14.25 Miss Marple: Lek med speil 16.00 Dagsnytt atten 17.00 Fri- idrett: Diamond League 18.00 Brian Cox og naturens undere 19.00 Nyheter 19.10 På jakt med Lotta og Leif 19.30 En norsk hyllest til Cohen 21.01 Arktis i fare 21.45 Best i verden: Kup- per’n 22.15 Danmarks første astronaut 23.00 NRK nyheter 23.03 Samenes tid SVT1 12.25 Opinion live 13.10 Anna Wahlgren: Hela Sveriges mamma 14.10 Mord och inga visor 15.00 Vem vet mest? 15.30 Sverige idag 16.00 Rapport 16.13 Kult- urnyheterna 16.25 Sportnytt 16.30 Lokala nyheter 16.45 Go’kväll 17.30 Rapport 17.55 Lokala nyheter 18.00 Enkel resa till Korfu 18.50 Mord i paradiset 19.50 Katsching ? lite pengar har ingen dött av 20.05 Hockey- modell 20.20 Rapport 20.25 Is- hockey: VM-magasin 20.55 Hemmaplan 21.50 Tror du jag ljuger? SVT2 14.00 Rapport 14.05 Forum 14.15 Babel 15.15 Nyheter på lätt svenska 15.20 Nyhetstecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Engelska Antikrundan 17.00 Vem vet mest? 17.30 Veep 18.00 Han designade den amerikanska drömmen 18.55 Ty- per 19.00 Aktuellt 19.18 Kult- urnyheterna 19.23 Väder 19.25 Lokala nyheter 19.30 Sportnytt 19.45 Den ovillige fundament- alisten 21.50 Nya perspektiv 22.50 Skeppet Ponape – en dröm om havet 23.45 Sportnytt RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 N4 14.30 Fólkið mitt og fleiri dýr (The Durrells in Corfu) (e) 15.15 Úti (Landvættir) (e) 15.45 Ég vil fá konuna aftur (I Want My Wife Back) (e) 16.15 Alla leið Ómissandi upphitun fyrir Eurovision. (e) 17.20 Landinn (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Froskur og vinir hans 18.07 Rán og Sævar 18.18  18.25 Fótboltasnillingar 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Leiðin til Lissabon Skyggnst verður inn í líf Ara Ólafssonar, fulltrúa Íslands í Eurovision 2018. Við fáum að vera fluga á vegg við undirbúning hans fyrir stóru stundina, en 8. maí koma yfir 200 milljónir manna til með að horfa á þennan unga Íslending flytja lagið „Our choice“ á stóra sviðinu í Lissabon í fyrri undankeppni Euro- vision. 20.10 Útsvar (Hafn- arfjörður – Ísafjarðarbær) 21.30 Borgarsýn Frímanns Heimsborgarinn Frímann Gunnarsson ber saman Reykjavík og aðrar menn- ingar- og stórborgir í heim- inum og hættir sér jafnvel út fyrir borgarmörkin. 21.50 Poirot – Spilin á borð- ið (Agatha Christie’s Poi- rot: Cards on the Table) Hinn rómaði og siðprúði rannsóknarlögreglumaður, Hercule Poirot, tekst á við flókin sakamál af fádæma innsæi. 23.25 Cedar Rapids (Ófyr- irséðar aðstæður) Gam- anmynd um tryggingasölu- manninn Tim sem lifir stöðnuðu og óspennandi lífi. Bannað börnum. 00.50 Never Let Me Go (Slepptu mér aldrei) Kvik- mynd byggð á sögu eftir Nóbelsverðlaunaskáldið Kazuo Ishiguro. (e) Bannað börnum. 02.30 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07.00 The Simpsons 07.25 Tommi og Jenni 07.45 Strákarnir 08.10 The Middle 08.30 Drop Dead Diva 09.15 Bold and the Beautiful 09.35 Doctors 10.20 The New Girl 10.45 Restaurant Startup 11.35 Svörum saman 12.10 Feðgar á ferð 12.35 Nágrannar 13.00 Dear Eleanor 14.25 Going in Style 16.00 Mið-Ísland 16.30 Class Divide 17.45 Bold and the Beautiful 18.05 Nágrannar 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Fréttayfirlit og veð- ur 19.25 Satt eða logið 20.05 American Idol 21.35 The Great Wall 23.20 Drone 00.45 Life 02.30 Manchester By the Sea 04.40 Going in Style 12.00 Grassroots 13.40 War Room 15.40 Grandma 17.00 Grassroots 18.40 War Room 20.40 Grandma 22.00 Baby Driver 23.50 Walk the Line 02.05 Kidnapping Mr. Heineken 03.40 Baby Driver 20.00 Nágrannar á norð- urslóðum (e) 20.30 Milli himins og jarðar (e) 21.00 Föstudagsþáttur 21.30 Föstudagsþáttur 22.00 Nágrannar á norð- urslóðum (e) 22.30 Milli himins og jarðar (e) 23.00 Föstudagsþáttur 23.30 Föstudagsþáttur 24.00 Að austan (e) Endurt. allan sólarhr. 07.24 Mörgæsirnar frá Madagaskar 07.47 Doddi og Eyrnastór 08.00 Áfram Diego, áfram! 08.24 Svampur Sveinsson 08.49 Lalli 08.55 Rasmus Klumpur 09.00 Strumparnir 09.25 Hvellur keppnisbíll 09.37 Ævintýraferðin 09.49 Gulla og grænj. 18.38 Mæja býfluga 18.50 Kormákur 19.00 Angry Birds 10.00 Haukar – ÍBV 12.00 Mjólkurbikarmörkin 13.35 Stjarnan – Breiðablik 17.00 Meist.d.m. 17.30 PL Match Pack 18.50 Brigh. – M.U. 21.30 La Liga Report 22.00 Bundesliga Weekly 22.30 Haukar – ÍBV 09.10 Selfoss – FH 14.35 Mjólkurbikarmörkin 16.10 Liverpool – Stoke 17.55 Swansea – Chelsea 19.35 Messan 20.45 Arsenal – Atlético Madrid 22.25 Marseille – Red Bull 00.05 Evrópudeildarmörkin 00.55 Brighton – Man- chester United – maí 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. Rósa Kristjánsdóttir djákni flytur. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Í ljósi sögunnar. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Óskastundin. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.03 R1918. Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína. Textarnir eru unnir upp úr gögnum frá Landsbókasafni og endurspegla sögulega viðburði og tíðaranda í Reykjavík fyrir einni öld. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot af eilífðinni. Seinni þáttur um blúsarann Blind Willie Johnson. 15.00 Fréttir. 15.03 Sögur af landi. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Málið er. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. 18.00 Spegillinn. 18.30 Brot úr Morgunvaktinni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Flugur. Dægurflugur og söngv- ar frá ýmsum tímum. 19.45 Hitaveitan. Ráðlagður kvöld- skammtur af rytmískri músík. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.30 Kvöldsagan: Ofvitinn eftir Þór- berg Þórðarson. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar „Garður er granna sættir,“ segir gamalt máltæki og stöndugir steinveggir þeirra sem á undan lifðu koma upp í hugann. Nær öll eigum við nágranna sem við erum misáhugasöm um og af þeim má vafalaust segja ýmsar sögur. Sam- félag manna byggist á ákveðnum málamiðlunum, reglum og virðingu fyrir náunganum og umhverfinu. En þegar þetta þrýtur er voðinn vís. Í íslensku kvikmyndinni „Undir trénu“ eru sagðar tvær sögur og snýr önnur þeirra að hatrammri deilu út af stóru tré í garði eldri hjóna, en það skyggir á sól- pall nágrannans. Hafir þú ekki þegar séð myndina þá skaltu drífa í því núna. Svo góð er hún. Myndin kemur úr smiðju Hafsteins G. Sigurðssonar og skartar öflugum hópi leikara. Má þar helst nefna þau Eddu Björgvinsdóttur, Sigurð Sigurjónsson og Þorstein Bachmann – sem öll eru fyrir löngu komin í landsliðið. Það er í raun hrein unun að fylgjast með Eddu í hlutverki Ingu og hvernig þessi kjaftfori og drykk- felldi trjáeigandi berst fyr- ir garðaprýði sinni. „Þetta tré verður látið í friði,“ sagði hún eftir að hafa fengið nóg af „hjólreiða- mellunni“ í næsta húsi. Og hún meinti það. Tréð sem hefði átt að vera látið í friði Ljósvakinn Kristján H. Johannessen Nagli Ósk um að fella tréð var ekki tekið af léttúð. Erlendar stöðvar 19.10 Anger Management 19.35 The Goldbergs 20.00 Seinfeld 20.25 Friends 20.50 First Dates 21.40 The Simpsons 22.05 American Dad Fjór- tánda teiknimyndaserían um Stan og fjölskyldu hans frá höfundum Family Guy. Stan er útsendari CIA og er því alltaf til taks í barátt- unni gegn ógnum heimsins. 22.30 Bob’s Burger 22.55 Schitt’s Creek 23.20 NCIS: New Orleans 00.05 The Goldbergs 00.30 Seinfeld 00.55 Friends 01.20 Tónlist Stöð 3 Á þessum degi árið 1989 hóf Stevie Ray Vaughan sitt síðasta tónleikaferðalag á lífsleiðinni. Gítarleikarinn lést í þyrluslysi hinn 27. ágúst árið 1999 eftir tónleika í Alpine Valley tónleikahöllinni í Wisconsin. Stevie hafði áætlað að keyra til Chicago þetta kvöld en honum bauðst sæti í þyrlu sem var á þeirri leið á þessum tíma. Aðeins eitt sæti var laust í þyrlunni svo meðspilararnir Eric Clapton, Buddy Guy og Robert Gray komust ekki með. Mikil þoka var á leiðinni sem varð þess valdandi að þyrlan hrapaði. Allir farþegar hennar létust sam- stundis. Síðasta tónleikaferðalagið K100 Salka Sól kíkti á K100. Stevie Ray Vaughan er fyrir miðju.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.