Morgunblaðið - 30.05.2018, Síða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. MAÍ 2018
6.45 til 9
Ísland vaknar
Logi Bergmann, Rikka og
Rúnar Freyr vakna með
hlustendum K100 alla
virka morgna.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekk-
ert.
16 til 18
Magasínið
Hvati og Hulda Bjarna
fara yfir málefni líðandi
stundar og spila góða
tónlist síðdegis.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist
öll virk kvöld á K100.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður
Elva flytja fréttir á heila
tímanum, alla virka daga.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Kvikmynd um tónlistarmanninn Elton John er vænt-
anleg á næsta ári, nánar tiltekið hinn 17. maí árið 2019.
Fyrirtækið Paramount pictures framleiðir kvikmyndina
sem ber nafnið Rocketman. Í myndinni er fjallað um líf
Eltons og hvernig frægðarsól hans reis. Elton hefur
ásamt textasmiðnum Bernie Taupin gefið út 30 plötur á
rúmlega 40 árum og selt yfir 300 milljón eintök.
Leikarinn Taron Egerton sem hefur leikið í mynd-
unum Kingsman mun fara með hlutverk í myndinni en
Dexter Fletcher leikstýrir.
Kvikmynd um líf
Eltons Johns væntanleg
20.00 Magasín
20.30 Ó SNAPP Þáttur þar
sem við fáum að kynnast
bæði miðlinum Snapchat og
helstu snöppurunum.
21.00 Markaðstorgið
Margslunginn þáttur um
viðskiptalífið á Íslandi.
21.30 Tölvur og tækni
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
08.00 King of Queens
08.25 Dr. Phil
09.05 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
09.45 The Late Late Show
with James Corden
10.25 Síminn + Spotify
13.05 Dr. Phil
13.45 Odd Mom Out
14.10 Will & Grace
14.30 Strúktúr
15.00 The Mick
15.25 Gudjohnsen
16.15 Everybody Loves Ray-
mond
16.40 King of Queens
17.05 How I Met Your Mot-
her
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 The Late Late Show
with James Corden
19.45 American Housewife
20.10 Survivor
21.00 Survivor
21.50 Bull
22.35 American Crime
Bandarísk þáttaröð með úr-
valsleikurum í öllum helstu
hlutverkum. Sagan gerist í
sveitum Norður-Karólínu
þar sem ljót leyndarmál
leynast undir yfirborðinu.
Ólöglegir innflytjendur eru
misnotaðir sem ódýrt
vinnuafl og vændi og eitur-
lyfjaneysla setja mark sitt á
samfélagið.
23.25 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
00.05 The Late Late Show
with James Corden Spjall-
þáttur þar sem breski grín-
istinn James Corden fær til
sín gesti.
00.45 Touch
01.30 9-1-1
02.15 Station 19
03.05 How To Get Away
With Murder
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
20.45 Tennis: French Open In
Paris 21.45 News: Eurosport 2
News 21.50 Tennis: French Open
In Paris 23.00 Tennis: * 23.30
Tennis: French Open In Paris
DR1
18.00 Spise med Price: “Højt Be-
lagt“ 18.30 Øgendahl og de store
forfattere: Johannes V. Jensen
19.00 Kontant 19.30 TV AVISEN
19.55 Kulturmagasinet Gejst
20.20 Sporten 20.30 Johan Falk:
Stille diplomati 22.00 Taggart:
Dødsdømt 23.05 Sherlock Hol-
mes
DR2
19.30 Imperiets sidste sang
20.30 Deadline 20.56 Palme-
mordet: Sagen Christer Petters-
son 22.05 I politiets vold: Betj-
entens ord mod dit 22.50 I seng
med briterne 23.35 Indiens
grænseløse jernbaner
NRK1
12.25 Skattejegerne 12.50 Fra
gammelt til nytt 13.20 Eides
språksjov 14.00 Severin 14.30
Team Bachstad i Sør-Amerika
15.00 NRK nyheter 15.15
Svenske arkitekturperler 15.30
Oddasat – nyheter på samisk
15.45 Tegnspråknytt 15.55 Nye
triks 16.50 Distriktsnyheter
17.00 Dagsrevyen 17.45 Månen
18.25 Munter mat 18.55 Dist-
riktsnyheter 19.00 Dagsrevyen 21
19.20 Overleverne 20.00 Torp
20.55 Distriktsnyheter 21.00
Kveldsnytt 21.15 Frisk med hyp-
nose 22.05 The Same Sky 23.45
Når far har en fetisj
NRK2
12.25 Når livet vender 12.55
Mosley og menneskene 13.45
Brenners bokhylle 14.15 Poirot:
Guds kvern maler langsomt
16.00 Dagsnytt atten 17.00 Cu-
pen: 4. runde 19.30 Vikinglotto
19.40 Slaget i Lyngør 20.20 Urix
20.40 USA i fargar 21.25 D-
dagen 22.20 Overleverne 23.00
NRK nyheter 23.03 Torp 23.30
Visepresidenten
SVT1
12.25 Bauta 12.40 Operation
Playa 13.40 Röda husets hemlig-
het 15.20 Min trädgård 16.00
Rapport 16.13 Kulturnyheterna
16.25 Sportnytt 16.30 Lokala
nyheter 16.45 Pia liftar genom
Finland 17.15 Tal till nationen –
mitt Sverige 2028 17.30 Rapport
17.55 Lokala nyheter 18.00 Upp-
drag granskning: #metoo och Fre-
drik Virtanen 19.00 Cherrie ? ut
ur mörkret 20.00 Fais pas ci fais
pas ça 20.50 Kortfilmsklubben –
tyska 21.00 Rapport 21.05 Vita
& Wanda 21.30 Operation Playa
22.30 Line fixar kroppen
SVT2
14.00 Rapport 14.05 Forum
14.15 Min sanning: Sven Wollter
15.15 Nyheter på lätt svenska
15.20 Nyhetstecken 15.30
Oddasat 15.45 Uutiset 16.00
Musikbranschens verkliga stjärnor
16.50 Beatles forever 17.00
Gammalt, nytt och bytt 17.30
Uncle 18.00 Scener ur ett äk-
tenskap 18.50 Harald och Harald
19.00 Aktuellt 19.39 Kult-
urnyheterna 19.46 Lokala nyheter
19.55 Nyhetssammanfattning
20.00 Sportnytt 20.15 Boar-
dwalk empire 21.15 The Newsro-
om 22.05 Musikbranschens verk-
liga stjärnor 22.55 Säterjäntor
23.45 Sportnytt
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport 2
N4
16.25 Í garðinum með
Gurrý (e)
16.55 Golfið (e)
17.20 Leiðin á HM (Brasilía
og Marokkó) (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Tré-Fú Tom
18.22 Krakkastígur
(Hvammstangi)
18.27 Sanjay og Craig
18.50 Krakkafréttir
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Fjársjóður framtíðar
(Fuglar) Heimild-
arþáttaröð þar sem fylgst
er með rannsóknum vís-
indamanna við Háskóla Ís-
lands.
20.30 Hvað hrjáir þig?
(Hva feiler det deg?)
Norskir þættir þar sem
tvö lið keppast á um að
greina hvað amar að sjúk-
lingum.
21.15 Neyðarvaktin (Chi-
cago Fire VI) Bannað
börnum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Græni prinsinn (The
Green Prince) Heimild-
armynd frá 2014 sem segir
sögu Mosabs Hassans
Yousefs, elsta sonar stofn-
anda og leiðtoga íslömsku
andspyrnuhreyfingarinnar
Hamas í Palestínu. Bannað
börnum.
24.00 Kastljós
00.15 Menningin Menning-
arþáttur þar sem fjallað er
um það sem efst er á baugi
hverju sinni í menningar-
og listalífinu með inn-
slögum, fréttaskýringum
og pistlum. Umsjón: Berg-
steinn Sigurðsson og Guð-
rún Sóley Gestsdóttir. (e)
00.20 Dagskrárlok
07.00 The Simpsons
07.20 Lína Langsokkur
07.45 Strákarnir
08.10 The Middle
08.30 Ellen
09.15 Bold and the Beauti-
ful
09.35 The Doctors
10.15 Grand Designs
11.05 Spurningabomban
11.55 The Good Doctor
12.35 Nágrannar
13.00 Fósturbörn
13.25 Project Runway
14.15 Major Crimes
15.00 Heilsugengið
15.25 The Night Shift
16.10 The Path
17.00 Bold and the Beauti-
ful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.25 Fréttayfirlit og veður
19.30 Mom
19.55 The Middle
20.20 A Dangerous Son
21.45 The Detail Drama-
tískir sakamálaþættir sem
fjalla um þrjár ólíkar lög-
reglukonur.
22.30 Nashville
23.15 High Maintenance
23.45 NCIS
00.25 The Blacklist
01.10 Desierto
02.35 Barry
03.10 Mosaic
12.10 Fed up
13.45 Going in Style
15.20 Gifted
18.35 Going in Style
22.00 Big Eyes
23.45 Twelve Monkeys
01.55 Meet Joe Black
20.00 Milli himins og jarðar
(e)
20.30 Atvinnupúlsinn – há-
tækni í sjávarútvegi
21.00 Landsbyggðalatté
(e) Í þáttunum ræðir
áhugafólk um samfélags-
og byggðamál frá marg-
víslegum og stundum
óvæntum sjónarhornum.
21.30 Að vestan (e)
Endurt. allan sólarhr.
07.00 Barnaefni
15.55 Mamma Mu
16.00 Strumparnir
16.25 Hvellur keppnisbíll
16.37 Ævintýraferðin
16.49 Gulla og grænj.
17.00 Stóri og Litli
17.13 Grettir
17.38 Mæja býfluga
17.50 Kormákur
18.00 Dóra könnuður
08.00 Leiknir R. – ÍR
09.40 KR – Tindastóll
11.45 Domino’s körfubolta-
kvöld 2017/2018
12.35 Haukar – Valur
14.30 Domino’s körfubolta-
kvöld 2017/2018
15.10 Fyrir Ísland
15.50 Real M. – Liverpool
17.35 Meistaradeild-
armörkin
18.05 Fram – Valur
19.20 Seinni bylgjan
19.50 Pepsímörkin 2018
21.10 Fulham – Aston Villa
22.50 Breiðablik – KR
08.00 Grindavík – Selfoss
09.40 Formúla 1: Mónakó –
Kappakstur
12.00 Keflavík – ÍBV
13.40 Valur – Breiðablik
15.20 FH – Fylkir
17.00 Pepsímörkin 2018
18.20 Fyrir Ísland
19.00 Breiðablik – KR
21.15 Pepsímörk kvenna
2018 (Pepsímörk kvenna
2017) Mörkin og marktæki-
færin í leikjunum í Pepsí-
deild kvenna í knattspyrnu.
22.15 Grindavík – Selfoss
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.03 R1918. Reykvíkingar dagsins
í dag ljá Reykvíkingum frá árinu
1918 rödd sína.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Hundrað ár, dagur ei meir:
Hugmyndasaga fullveldisins. (e)
15.00 Fréttir.
15.03 Samtal. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp Krakka RÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð-
ritun frá tónleikum Sinfón-
íuhljómsveitarinnar sem fram fóru í
Útvarpshúsinu í Frankfurt 18. maí.
20.35 Mannlegi þátturinn. Umsjón:
Guðrún Gunnarsdóttir, Gunnar
Hansson og Lísa Pálsdóttir. (Frá því
í morgun)
21.30 Kvöldsagan: Ofvitinn eftir Þór-
berg Þórðarson. Þorsteinn Hann-
esson les. (Frá 1973)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið. Umsjón: Leifur
Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.
23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
Umsjón: Anna Gyða Sig-
urgísladóttir og Kristján Guð-
jónsson. (Frá því dag)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Fyrir mig eins og svo
marga aðra er rjómi sjón-
varpsins lapinn á mánudög-
um þegar við fáum nýjan
skammt af vélmennum í leit
að sér sjálfum frá vinum
okkar í Westworld. Þætt-
irnir skara fram úr á flest-
um sviðum sem hægt er að
telja; leikaravali, fram-
leiðslu, handriti og höttum.
Þáttasniðið býður upp á
djúpa persónusköpun og
þættirnir eru nógu langir til
að skilja mann ekki eftir
vonsvikinn.
Það er sérstaklega gaman
að leggja eyrun vandlega
við tónlistinni, en þar klæð-
ast mörg fræg dægurlög ný-
stárlegum eða þvert á móti
gamaldags fatnaði. Banka-
ránið sem er framið undir
Paint it Black með Rolling
Stones í fyrstu seríu er
ógleymanlegt. Pælingarnar
að baki þáttunum eru ekki
of flóknar til að ýta manni
frá, en nógu djúpar til að
halda manni við efnið. Það
var erfitt að bíða í tvö ár
eftir lok fyrri seríunnar en
nú þegar langt er liðið á þá
síðari er öruggt að segja að
biðin hafi verið þess virði.
Svo þarf bara að fá ís-
lenska uppsetningu í Þjóð-
leikhúsið til að fylla í skarð-
ið þegar önnur sería klár-
ast. Ég sé fyrir mér að Kári
Stefánsson gæti leyst Ant-
hony Hopkins af sem hinn
afburðasnjalli doktor Róbert
Fjörð.
Tilvistarkreppa
í villta vestrinu
Ljósvakinn
Arnar Tómas Valgeirsson
Reuters
Hopkins Sjáið þið svipinn?
Erlendar stöðvar
19.10 Ísland – Tékkland
(Undankeppni EM kvenna
í handbolta.) Bein útsend-
ing frá leik Íslands og
Tékklands í undankeppni
EM kvenna í handbolta.
RÚV íþróttir
19.10 The Last Man on
Earth
19.35 Man Seeking Woman
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 Stelpurnar
21.15 Flash
22.00 Krypton
22.45 The Hundred
23.30 Supergirl
00.15 Arrow
01.00 Gotham
Stöð 3
Shawn Mendes er að gera sitt til að hvetja karlmenn til
að opna sig um geðheilbrigði með því að opna sig sjálf-
ur varðandi baráttu sína við kvíða.
Shawn segir: „Ég var búinn að fara til sálfræðings
tvisvar. Meðferð er það sem virkar fyrir þig. Meðferð er
að hlusta á tónlist og hlaupa á hlaupabretti, meðferð er
að borða með góðum vinum og spjalla, eitthvað sem
dreifir huganum og hjálpar þér að gróa og vaxa. Með-
ferð er ekki eins fyrir alla.“
Shawn segist leggja meira á sig til að halda góðu
sambandi við sína nánustu og að það gefi honum mikið.
Shawn Mendes
opnar sig um kvíða
K100
Stöð 2 sport
Omega
17.00 Omega
18.00 Jesús Kristur
er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer