Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.12.2017, Qupperneq 5

Læknablaðið - 01.12.2017, Qupperneq 5
LÆKNAblaðið 2017/103 525 laeknabladid.is U M F J Ö L L U N O G G R E I N A R P I S T L A R 558 „Mikill heiður að fá þessa viðurkenningu” - segir Jóhann Elí Guðjónsson sérfræðingur í húðsjúkdómum og ónæmisfræðum Hávar Sigurjónsson Íslenskur læknir sem starfað hefur við húðsjúkdóma- deild Michigan-háskóla frá árinu 2003 var nýverið skip- aður í prófessorsstöðu Arthur C. Curtis við læknadeild háskólans. Ö L D U N G A R 560 „Afi þinn er óvinurinn“ - viðtal við Ármann Jakobsson um heilsugæslu í Eyrbyggju Hávar Sigurjónsson „Draugar eins og í Eyrbyggju eru stórhættulegir og valda fólki skaða. Slík draugatrú er mjög sterk samhliða kristninni næstu aldir en í byrjun 20. aldarinnar þegar borgarastétt er að myndast hérlendis, verða draugarnir borgaralegri; þeir verða viðræðugóðir og kumpánlegir og koma fram á miðilsfundum.“ 570 Fróðárundur á Þjóðminjasafni - af þingi áhugamanna um sögu læknisfræðinnar Óttar Guðmundsson 564 Bréf til blaðsins. Veikindi vegna raka og myglu í húsnæði Davíð Gíslason, María Ingibjörg Gunnbjörnsdóttir Leiðbeiningar WHO sýna að þessi mál eru tekin alvarlega. 562 Kódein Magnús Jóhannsson, Jón Pétur Einarsson, Anna Björg Aradóttir, Ólafur B. Einarsson Á Íslandi er mest ávísað af kódein-lyfjum fyrir norðan en frá árinu 2012 hafa ávísanir aukist mest á Austurlandi. 554 „Atvinnufrelsi lækna er grunnstefnan“ - segir Reynir Arngrímsson nýr formaður Læknafélags Íslands Hávar Sigurjónsson „Skipulagsbreytingar LÍ beinast að því að ólíkir hópar innan félagsins fái ákveðinn málsvara. Hvort hlutverk LÍ breytist með þessu get ég ekki sagt til um en Félag sjúkrahúslækna kemur nýtt inn og flestir koma þeir úr Læknafélagi Reykjavíkur og Læknafélagi Akureyrar.“ 552 Heilsueflingar - styrkur FOSL Hjalti Már Þórisson Nú er hægt að greiða félög- um styrki úr FOSL ef útgjöld eru minni en innkoman hverju sinni. Ú R P E N N A S T J Ó R N A R M A N N A L Í 566 Dagskrá Læknadaga 2018 572 Fjölgun læknis- efna á Íslandi á 18. og 19. öld Páll Ásmundsson Margir húnvetnskir bænda- synir voru sendir í dýrt læknanám í erfiðu árferði. Leitt hefur verið getum að því að hér kunni sauðasalan svonefnda að hafa skipt máli. 578 100 ára afmælis- dagskrá Læknafé- lags Íslands 2018 E M B Æ T T I L A N D - L Æ K N I S 2 1 . P I S T I L L 574 Ítarleg skýrsla um plastbarkamálið Hávar Sigurjónsson Viðamikil kynning rann- sóknarnefndar í Norræna húsinu

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.