Morgunblaðið - 14.08.2018, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 14.08.2018, Blaðsíða 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. ÁGÚST 2018 Eftir fall Saddams Hussein, einræðisherra Íraks, árið 2003 létu ræningjar greipar sópa um söfn og fornar minjar landsins og endaði fjöldi merkra gripa á markaði úti um lönd. Breska lögreglan gerði ári síð- ar upptækan hjá forngripasala í London allnokkurn fjölda gripa sem sumir eru allt að 5.000 ára gamlir og voru fyrst greindir af starfsfólki British Museum fyrr á þessu ári. Í tilkynningu frá safninu segir að þar sem forngripasalinn hafi ekki getað sýnt pappíra sem sanni að hann sé lögmætur eigandi gripanna hafi átta þeirra verið skilað til írakskra yfirvalda, en sérfræðingar safnsins gátu greint með allná- kvæmum hætti hvar þeir voru upp- runnir þar í landi.Verða þeir nú til sýnis í Þjóðminjasafninu í Bagdad. Gripirnir átta eru frá borg Súm- era sem var kölluð Girsu og var yfir- gefin fyrir um 2.000 árum. Á meðal þeirra eru þrjár leirkeilur, rúmlega 4.000 ára gamlar, með letri Súmera sem sérfræðingur safnsins gat lesið, en hann hafði jafnframt sjálfur fund- ið svipaðar leirkeilur við uppgröft á svæðinu. Á keilunum eru nafn borgarinnar, konungsins og helsta guðsins sem þar var tilbeðinn auk bænar um að láta allt ganga á sem besta mögulegan hátt. AFP/British Museum Skilað Áletruð leirkeila frá Súmerum frá því um 2.200 f. Kr. er meðal grip- anna sem lögregla gerði upptæka árið 2003 og verður skilað til Írak. Stolnir forngripir sendir aftur til Íraks Aðra vikuna í röð er hasarmyndin Mission: Impossible – Fallout best sótta mynd helgarinnar. Tæplega 3.300 gestir sáu myndina um liðna helgi, en alls hafa rúmlega 19 þús- und gestir séð hana hérlendis frá frumsýningu. Eins og í síðustu viku er næstmest sótta mynd helgarinnar söngvamyndin Mamma Mia! Here We Go Again sem rétt rúmlega þrjú þúsund gestir sáu, en alls hafa rúmlega 58 þúsund séð hana frá því hún var frumsýnd fyrir fjórum vikum. Í þriðja sæti listans er gamanhas- armyndin The Spy Who Dumped Me, en hana sáu rúmlega 1.100 manns um helgina. Mission Impossible – Fallout 1 3 Mamma Mia! Here We Go Again 2 4 The Spy Who Dumped Me Ný Ný Hotel Transylvania 3 3 5 Christopher Robin Ný Ný The Incredibles 2 4 8 Kona fer í stríð 6 12 Equalizer 2 7 4 Úlfhundurinn (White Fang) Ný Ný Ant-Man and the Wasp 5 6 Bíólistinn 10.–12. ágúst 2018 Nr. Var síðast Vikur á listaKvikmynd 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Bíóaðsókn helgarinnar Tom Cruise heldur velli Þyrla Cruise er frægur fyrir að framkvæma sín eigin áhættuatriði. Upplýst hefur verið hvaða bækur eru tilnefndar til Ís- nálarinnar 2018, en verðlaunin eru veitt fyrir bestu þýddu glæpasöguna á íslensku, þar sem saman fara góð þýðing og góð saga. Tilnefnd eru (í stafrófsröð titla): Barnagæla (Chanson douce) eftir Leilu Slimani í þýðingu Friðriks Rafnssonar; Ég er að spá í að slútta þessu (I’m Thinking of Ending Things) eftir Iain Reid í þýðingu Árna Óskarssonar; Konan í glugganum (The Woman in the Window) eftir A.J. Finn í þýðingu Friðriku Benón- ýsdóttur; Ósýnilegi verndarinn (El guardián invisible) eftir Dolores Redondo í þýðingu Sigrúnar Ástríðar Ei- ríksdóttur; Sonurinn (Sønnen) eftir Jo Nesbø í þýðingu Bjarna Gunnarssonar. Tilkynnt verður um vinningshafa á alþjóðlegu glæpasagnahátíðinni Iceland Noir í Reykjavík 16. nóvember. Tilnefningar til Ísnálarinnar 2018 Iain Reid Undir trénu 12 Agnes grípur Atla við að horfa á gamalt kynlífs- myndband og hendir honum út. Atli flytur þá inn á for- eldra sína, sem eiga í deilu við fólkið í næsta húsi. IMDb 7,1/10 Bíó Paradís 22.00 Andið eðlilega Sögur tveggja ólíkra kvenna, hælisleitanda frá Gíneu- Bissá og ungrar íslenskrar konu sem hefur störf við vegabréfaskoðun á Kefla- víkurflugvelli, fléttast saman og tengjast þær óvæntum böndum. Morgunblaðið bbbbm Bíó Paradís 20.00 Svanurinn 12 Morgunblaðið bbbmn IMDb 6,6/10 Bíó Paradís 18.00 Adrift 12 Bíó Paradís 22.00 Hleyptu sól í hjartað 16 Bíó Paradís 20.00 Hearts Beat Loud Morgunblaðið bbbmn Bíó Paradís 20.00 Loveless 12 Metacritic 86/100 IMDb 7,7/10 Bíó Paradís 17.30 Studniówk@ (The Prom) Bíó Paradís 18.00 Mamma Mia! Here We Go Again Morgunblaðið bbbbn Metacritic 60/100 IMDb 7,3/10 Laugarásbíó 17.00, 19.50 Sambíóin Kringlunni 14.30, 17.00, 19.30 Sambíóin Keflavík 17.10 Smárabíó 16.20, 17.00, 19.40, 22.10 Háskólabíó 18.10, 20.40 Borgarbíó Akureyri 17.00, 19.30 Ant-Man and the Wasp 12 Hope van Dyne og dr. Hank Pym skipuleggja mikilvæga sendiför, þar sem Ant-Man þarf að vinna með The Wasp, til að leiða í ljós leyndarmál úr fortíðinni. Morgunblaðið bbbnn Metacritic 70/100 IMDb 7,5/10 Sambíóin Álfabakka 14.50, 20.00 Sambíóin Egilshöll 20.00 Hereditary 16 Eftir að móðir Annie Graham deyr virðist dauði hennar leysa úr læðingi einhvers konar álög sem hvílt hafa á Graham-fjölskyldunni lengi. Hvorki Annie né eiginmaður hennar vita hvernig eigi að bregðast við. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 87/100 IMDb 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 22.15 Sambíóin Egilshöll 22.30 Sambíóin Akureyri 22.30 The Spy Who Dumped Me 16 Tvær vinkonur lenda í njósnaævintýri eftir að önn- ur þeirra kemst að því að hennar fyrrverandi er njósn- ari. Metacritic 51/100 IMDb 6,4/10 Laugarásbíó 17.00, 20.00, 22.25 Smárabíó 19.50, 22.40 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 19.30, 21.50 Skyscraper 12 Metacritic 51/100 IMDb 6,2/10 Smárabíó 17.10 Book Club Metacritic 53/100 IMDb 6,3/10 Háskólabíó 20.30 Tag 12 Metacritic 56/100 IMDb 7,1/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Ocean’s 8 Debbie Ocean safnar saman liði til að fremja rán á Met Gala-samkomunni í New York. Morgunblaðið bbbnn Metacritic 61/100 IMDb 6,3/10 Sambíóin Kringlunni 21.40 Jurassic World: Fallen Kingdom 12 Morgunblaðið bbmnn Metacritic 51/100 IMDb 6,5/10 Sambíóin Álfabakka 17.20 Christopher Robin Christopher Robin hittir skyndilega gamlan vin sinn Bangsimon, og snýr með honum aftur í ævintýraheim bernskunnar. Metacritic 59/100 IMDb 8,0/10 Sambíóin Álfabakka 15.20, 17.40, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 14.30, 17.00, 19.20 Sambíóin Akureyri 17.40, 20.00 Sambíóin Keflavík 18.00, 19.30 Úlfhundurinn Frábær teiknimynd byggð á metsölubókinni White Fang efti Jack London.Ungur maður vingast við úlfhund og leitar að föður sínum sem er horfinn. Metacritic 61/100 IMDb 6,9/10 Laugarásbíó 15.50 Smárabíó 15.00, 17.20 Háskólabíó 17.50 Borgarbíó Akureyri 17.30 Hin Ótrúlegu 2 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 80/100 IMDb 8,1/10 Sambíóin Álfabakka 15.00, 17.30, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30 Sambíóin Kringlunni 14.30 Sambíóin Akureyri 17.00 Hótel Transylvanía 3: Sumarfríið Metacritic 54/100 IMDb 6,4/10 Laugarásbíó 17.50 Smárabíó 15.10, 17.30 Draumur Smárabíó 15.00 Metacritic 86/100 IMDb 8,4/10 Laugarásbíó 19.45, 22.40 Sambíóin Álfabakka 15.00, 16.30, 18.00, 19.00, 19.30, 21.00, 22.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.00, 19.00, 20.00, 22.00 Sambíóin Kringlunni 17.30, 20.30, 22.00 Sambíóin Akureyri 19.30, 22.30 Sambíóin Keflavík 20.30, 22.00 Smárabíó 19.00, 19.30, 22.10, 22.30 Mission Impossible - Fallout 16 Kona fer í stríð Kona á fimmtugsaldri ákveður að bjarga heiminum og lýsir yfir stríði gegn allri stóriðju í landinu. Hún gerist skemmdar- verkamaður og er tilbúin að fórna öllu fyrir móður jörð og há- lendi Íslands þar til mun- aðarlaus stúlka frá Úkraínu stígur inn í líf hennar. Morgunblaðið bbbbb Háskólabíó 18.00, 20.50 Bíó Paradís 22.00 The Equalizer 2 16 Framhald The Equalizer frá árinu 2014 sem var byggð á sam- nefndum sjónvarpsþátt- um um fyrrverandi lög- reglumann sem er nú leigumorðingi. Metacritic 50/100 IMDb 7,1/10 Laugarásbíó 22.40 Smárabíó 19.40, 22.20 Borgarbíó Akureyri 21.50 Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna Kvikmyndir bíóhúsanna mbl.is/bio

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.