Skírnir - 01.09.2010, Side 307
Bergljót Soffía Kristjánsdóttir, f. 1950, er prófessor í íslenskum bók-
menntum við íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands.
Guðmundur Andri Thorsson, f. 1957, ritstýrir Tímariti Máls og
menningar og skrifar sögur og greinar.
Gunnar J. Árnason, f. 1959, nam heimspeki við Háskóla Íslands og
var við framhaldsnám í heimspeki og fagurfræði við háskólann í
Cambridge á Englandi. Gunnar hefur skrifað greinar og gagnrýni
um myndlist í fjölmiðlum, tímaritum og sýningarskrám bæði á Ís-
landi og erlendis. Hann hefur kennt heimspeki listar við Lista -
háskóla Íslands.
Jóhann Björnsson, f. 1966, er M.A. í heimspeki frá Katholieke uni-
versiteit Leuven í Belgíu. Jóhann kennir við Réttarholtsskóla í
Reykjavík og hjá Siðmennt.
Páll Theodórsson, f. 1928, er eðlisfræðingur og vísindamaður
emeritus við Raunvísindastofnun Háskólans.
Sif Ríkharðsdóttir, f. 1972, Ph.D., er nýdoktor við Hugvísinda-
stofnun og stundakennari í almennri bókmenntafræði við Háskóla
Íslands.
Sigrún Andrésdóttir, f. 1974, er með BA-próf í sagnfræði og þýsku
frá Háskóla Islands og MA-próf í alþjóðfræðum frá Denver Há-
skóla. Starfar við rannsóknir á átakafræðum hjá SIPRI (Stockholm
International Peace Research Institute).
Sigurður Líndal, f. 1931, er cand. jur. og cand. mag. í sagnfræði frá
Háskóla Íslands. Hann var prófessor í lögfræði við Háskóla Íslands
til 2001, en er nú prófessor í lögfræði við Háskólann á Bifröst. Hann
er forseti Hins íslenzka bókmenntafélags.
Stefán Snævarr, f. 1953, er prófessor í heimspeki við Lille hammer-
háskóla í Noregi. Síðast sendi hann frá sér bókina Metaphors,
Narratives, Emotions, árið 2010 hjá Rodopiforlaginu í Amsterdam.
HÖFUNDAR EFNIS
Skírnir haust 2010_Layout 1 27.10.2010 18:03 Page 563