Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1975, Page 23

Breiðfirðingur - 01.04.1975, Page 23
BREIÐFIRÐINGUR 21 gera það hempulaust, en hafði hana enga við hendina, enda hættur prestsstörfum fyrir löngu. Endalokin urðu þau að hann skírði barnið, sem virtist líflítið og hlaut litla telpan nafnið Jónfríður, eftir frænda sínum sem hét Jón. Mér ofbuðu þessar hágu aðstæður í Barmi og spurði prest hvort ég mætti ekki taka harnið til vors. „Þú skalt ráða þessu fuglinn minn, en þú verður að skila því að líðandi sumarmálum, því þá hefur þú nóg að gera fyrir mig og mitt heimili.“ Það varð úr að telpan varð hjá mér til vors, var hún lengi vesöl og veikburða, en tók þó heldur framförum er á leið. Þegar gestir komu til prests, bað ég húskonu á bænum fyrir barnið á meðan ég sinnti þeim. „Þú víkur að henni matarbita fyrir, en ekki kaffi, það er svo dýrt,“ sagði prestur. Vinnumann hafði séra Friðirk, sem Magnús hét Mar- teinsson (unglingsmann). Þegar prestur sagði honum fyrir verkum, og pilturinn hafði á móti, kallaði prestur til múi og mælti: „Fríða fuglinn minn, taktu hann Manga út, hann er að mögla.“ Þegar sláttur var hafinn sagði hann oft: „Mangi farðu út að kroppa, njörfa eða höggva,“ eitthvað af þessum orðum notaði hann venjulega í þessari merk- ingu og stundum öll. Þegar ég færði kaupamönnum kaffi út á túnið, sagði hann mér að fá þeim málin með kaffinu og koma strax heim, til að tefja ekki með ónytjumasi: „Því það er venja þeirra að ganga með skyrið í augunum fram að hádegi“ (sbr. að vera súr á svipinn). Einu sinni sem oftar var prestur að skrifa Páli tengda- syni sínum, sem kvæntur var Elínborgu dóttur hans, en þeir skrifuðust oft á og skrifaði prestur oft í bók og sendi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.