Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1975, Blaðsíða 25

Breiðfirðingur - 01.04.1975, Blaðsíða 25
BRElfiFXRÐINGUR 23 niður utan við gamalt eldhús að húsabaki, sett stóra hellu yfir og hafi hún legið kyrr síðan. Þegar ég fór frá séra Friðrik fékk hann ráðskonu úr Reykjavík, hún var ekkja og hét Ingigerður ,hún var fín kona, gekk með slegið sjal og var kölluð maddama Ingi- gerður, hún var hjá presti til dauðadags og hlynnti vel að honum. Séra Friðrik lifði 1% ár eftir að ég fór. Einu sinni heimsótti ég prest eftir að ég fór frá honum, þá sagði hann við mig: Illa sækir þú að mér fuglinn minn, það hefur verið stolið frá mér tveimur bókum, Grallaran- um og sálmabókinni sem ég las alltaf í á kvöldin“. „Þér sögðuð mér einu sinni að þér gætuð látið þá koma með það aftur sem frá yður stælu, hvers vegna notið þér ekki kunnáttu yðar?“ -— „Ég er orðinn of gamall til þess, fugl- inn minn, að eiga við slíkt, vil heldur líða skaðann.“ Ég vil aðeins bæta því við þessar sögur mínar, að sr, Friðrik leið ekki blót né ljótt orðbragð á sínu heimili og vildi hafa í heiðri gamla siði og reglur og nú sýndi hann mér svart á hvítu að ekki var ástæðulaust þó hann vildi passa vel bækur sínar, þennan fjársjóð sem hvergi var til í allri sveitinni og þótt víðar væri farið.“ Hér enda frásögur Jófríðar af sr. Friðrik. Síðasta árið sem Jófríður var ráðskona hjá sr. Friðrik, var hún komin í kunningsskap við pilt, sem hét Alex- ander Loftsson og var ættaður úr Dalasýslu. Hann kom stundum að Gröfum og var mér sagt að presti hefði ekk- ert verið um komur hans gefið. Hann hefur séð að kunn- ingsskapur var með honum og ráðskonunni og hana vildi hann ekki missa. Eftirfarandi saga var mér sögð af kunnugri konu: Sr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.