Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1975, Síða 59

Breiðfirðingur - 01.04.1975, Síða 59
BREIÐFIRÐINGUR 57 Upp af bátastæðunum er brunnur og var það aðalvatns- ból eyjarinnar, sá brunnur var kallaður Láki, sennilega eftir Þorláki Ebenezerssyni, sem lét grafa hann. A rananum í milli Innstuvarar og Suðurvarar var fisk- hjallur, þorskhausagarðar ásamt stakkstæði. Vestan við Suðurvör er klettarani, sem kallaður er Kast- ali. Á Kastalanum var fjárhús ásamt hlöðu. í norður frá þeim var kálgarður, við norðurenda hans var hlaða með áfastri skemmu, norðan við skemmuna voru bæjarhúsin, við þau voru bæjargöng ásamt úti-eldhúsi, þar fyrir norðan var kálgarður. I vestur frá bænum var kálgarður og niður frá honum er svo aðallendingin sem er Sandvík, sem nær frá Kastal- anum í norður að granda, sem er á milli Heimaeyjar og Þernuhólma. Þarna var hlaðin grjótbryggja (ca. sjötíu metra löng) en hún vildi endast illa, grjótið í henni var heldur smátt og illa lagað til hleðslu. Norður frá hólmarifinu, er boði sem heitir Magáll, var þar mikil sölvaspretta og undi sauðfé sér þar vel. Norður af Magál eru tvö sker, hvort norður af öðru, sem heita Hnúur, þær koma upp um hálf-útfallinn sjó. Þá er röðin komin að næstu eyju sem er Þernuhólmi, sem er áfastur Heimaeyjunni, með urðagranda og mynd- ast því skeifumyndaður vogur á milli Heimaeyjunnar og hólmans, sem er eins og fyrr er sagt, sæmilegasta lending. Hólminn er allur hærri en Heimaeyjan, en hæstur er hann þar sem að Heimaeynni snýr, þar er hæðarhryggur sem er frá norðri til suðurs og hæst til beggja enda og á þeim (endunum) voru litlar vörður sem notaðar voru
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.