Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1975, Síða 61

Breiðfirðingur - 01.04.1975, Síða 61
BREIÐFIRÐINGUR 59 Suðaustanverðu á Rauðseyjarstykki er hóll vel gróinn melgresi, heitir hóllinn Kirkja, sagt var að huldufólk í Skarðshreppi og eyjunum ætti þangað kirkjusókn. Á þessum bletti hvíldu álög sem voru, að ekki mátti nytja melgresið, hvorki til slægna né annars og áttu álögin að ná yfir allan þann blett, sem melgresi óx á, yrði út af þessu brugðið og bletturinn nytjaður átti það að koma fram annað hvort í skaða á mönnum eða skepnum. Vestan á Rauðseyjarstykki var garðbrot og tvö tóftar- brot, sem ég veit ekki hvað hefur verið. Norðvestan á Rauðseyjarstykkinu er brekka sem hallar að víkinni sem gengur inn í eyna frá norðri og heitir sú brekka Illibali, í norðurjaðri brekkunnar, er klettur sem var kallaður Haus. Næst er svo Miðey, síðan Vesturey, var þar smá kofi sem var notaður þegar setið var yfir fé á vorin og haustin. Við vesturenda eyjarinnar er smá sker, sem kallað var Miðeyjarsker. Á milli Heimaeyjar og Miðeyjar eru flúðir, sem heita Rauðmagasker, þar voru aðal hrognkelsalagn- irnar. Við suðvestur horn Vestureyjar er smá sker sem var kallað Drápssker, og var ekki ótítt að sauðfé flæddi þar og drukknaði. í suðaustur frá Rauðseyjarstykki er smá boði, ekki veit ég nafn á honum, en þar voru lagðar lúðulóðir fyrir fram- an boðann og var talið til síðinda, ef þar brást veiði. Og þykist ég hafa gert Miðey skil og hennar fylgidóti, verður þá næst snúið sér að næstu eyju, sem er í suður frá Miðey og heitir Suðurey og sundið á milli þeirra Suður- eyjarsund. Suðurey er heldur minni en Miðey, en við
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.