Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1975, Blaðsíða 68

Breiðfirðingur - 01.04.1975, Blaðsíða 68
66 BREIÐFIRÐINGUR húsbændur, þar sem nógar voru veitingar. Ekki man ég með vissu, hvað hann dvaldi lengi á Staðarhóli, en mig minnir 3—4 ár. A þeim árum keypti hann tryppi, gráa hryssu, ættaða frá Holtaseli, sem var hjáleiga frá gamla prestssetrinu Stórbolti. Helgi hét þá ábúandinn á Holta- seli og var Magnússon. Hann hirti sauðina frá Stórholti, en hús þeirra var inni í Holtaseli. Höfðu þeir mjög lítið 'hey, en þar tók lítt fyrir jörð. Helgi í Holtaseli átti tvö gull-falleg hross, leiróttan hest og gráa hryssu, afburða stóra. Undan henni var Grána Sæmundar, mjög stór og falleg. Nú þurfti Sæmundur að fara að temja. Þetta var að hausti og þá vantaði skafla- járn. Hey voru nóg á Stðarhóli og var Sæmundi leyft að ala Gránu með reiðhesti prestsins, sem tekinn var á hús undir eins að haustinu vegna messuferða og til hús- vitjana. Við Sæmundur hittumst oft daglega og vorum mestu mátar. Stundum hvessti dálítið í okkur, en logn- hægði fljótt aftur. Vorið 1906 fluttist að Sælingsdal í Hvammssveit sem bóndi, Guðmundur Sæmundsson. Hann var þekktur sem ágætis járnsmiður. Við Sæmundur pöntuðum hjá honum tvenn skaflajárn eftir máli. En svo var eftir að sækja járnin. Við Sæmundur áttum tal við ráðsmann prestsins um það, að við vildum fara báðir og yrðum ekki lengi. Þar kom, að við veðjuðum við ráðsmanninn. Við tókum til 1 klst. suðurleiðina. Þetta var nokkru fyrir jól. Færi var eins gott og best verður á kosið, muráhjarn. Við tókum tímann um leið og hlaupið var úr hlaði í Miklagarði. Síð- an var haldið beinustu leið af augum fyrir ofan bæinn á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.