Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1975, Síða 79

Breiðfirðingur - 01.04.1975, Síða 79
BREIÐFIRÐINGUR 77 það bætt á nokkurn hátt frá samfélaginu. Húsin, túnin, mannvirkin yfirleitt óseljanleg, jörðin verðlaus, gagnvart auðninni er engin trygging. Eg litaðist um í lítilli vistlegri stofu með skoti mátulega stóru fyrir tvo svefnbekki, svefnbekkjakrókur gæti það kallast. A stólum eru sessur, á veggjum myndir yfir rúmi, íslenskur foss, yfir skáp fyrir gafli helgimynd eftir Mugg. Allt er þetta listilega saumað og prjónað úr íslenskri ull og eftir sjálfa húsfreyjuna að mestu. Hann situr við borðið, hún í stól með prjónana sína. Engin stund ónotuð til iðju. Á þriðja stóli heimilisins er gestinum boðinn sess. — Hvenær eruð þið fædd? Hún verður fyrri til svars. — Ég er fædd 12. ágúst 1895 að Holti á Barðaströnd. Og þú Andrés, einmitt núna um sumarmálin 20. apríl 1888. Er það ekki? — Jú, segir hann líkt og hugsandi andartak, en bætir svo við. Ég er fæddur á Hamri og hef alla mína daga átt þar heima og tel svo enn í dag, þó að við yrðum að flytja suður í fyrra. Eða eins og ég orða svona, þegar ég hugsa heim: Hér ég fyrst til sólar sá sæl mig kyssti móðir þá. — Og hvað hafið þið verið gift í mörg ár eða áratugi? Nú er það hann, sem verður fyrri til og segir: — Ég var víst þrítugur, annars var ekki verið að setja á sig brúðkaupsdaga kotunga í gamla daga, bætir hann við og brosir. — Það voru nú sumir farnir að efast um, að ég fengi nokkra konu í kotið. Það var svo sem ekki að miklu að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.