Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1975, Side 82

Breiðfirðingur - 01.04.1975, Side 82
80 BREIÐFIRÐINGUR ast ekki í skatt í hlutfalli við hina, að minnsta kosti þá, sem áttu færri eða engin börn. — Og jú, sagði Guðný með hægð, hvort mér fannst við fátæk, það veit ég ekki, það var aldrei verið að gera sér neinar vangaveltur með það. En ég man, að ég vaknaði stundum sveitt og kvíðin og vissi satt að segja að morgni ekki, hvað yrði 'í matinn í dag, hvað þá meira. En þetta varð að vana. Allt gekk sinn gang. — Höfðuð þið ekkert vinnufólk til hjálpar meðan hörn- in voru lítil? — Jú, hann Einsi Gestsson, Einar hét hann, var hjá okkur. Það var fósturbróðir minn, hei'lsulaus, sem kallað var, fatlaður, hafði fengið beinkröm og brjóst og bak af- lagast. En hann vann margt bæði úti og inni. Var trúr og samviskusamur eins og hjúin voru í gamla daga og ekki gerði hann háar kröfur til lífsins. — Svo var hún mamma hjá okkur og heldur betri en ekki fyrir börnin. Hún var þeim mjög góð amma og alltaf 'betri en engin, blessunin. Jú, það voru allir samtaka. Og einmitt þess vegna gat allt blessast, sagði Guðný. — Og einmitt eftirminnilegasta stund ævi minnar var í sambandi við umhyggju móðir minnar fyrir mér veikri. Það atvik gæti verið tákn þeirrar vöku, sem englar góð- leikans áttu yfir okkar vegum. Eg hafði verið veik eftir barnsfæðingu. Og svo var það á yndislegum vormorgni, að mér fannst allt í einu, þar sem ég ligg í rúminu, að nú sé allt búið. Ég fann mig líða einhvern veginn inn í sól- skinið, verða eitt með blænum. Samt var þetta ekki nota- legt. Mig langaði til að tala — hrópa — hrópa á hjálp. En ég gat ekki svo mikið sem bært varirnar. Allt í einu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.