Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1975, Blaðsíða 103

Breiðfirðingur - 01.04.1975, Blaðsíða 103
BREIÐFIRÐINGUR 101 látið hann halda skóla og kenna jarðyrkju í Flatey, og má telja það víst, að af þeim viðburðum verði blessunarríkir ávextir.“ I febrúarmánuði 1858 eða nánar tilgreint þann 28. sit- ur ungur piltur að nafni Arni Árnason að Enni í Viðvíkur- sveit í Skagafirði og skrifar bréf. Það er og þykir engin nýlunda, þótt sá starfi sé stundaður, en í þessu bréfi er að finna vissuna um veru Torfa í Flatey. Pilturinn er nefnilega að skrifa honum. Þessi Árni fæddist að Enni í Viðvíkursveit í Skagafirði hinn 16. apríl 1842 og var því 4 árum yngri en Torfi, sem fæddur var þann 28. ágúst 1838, kom ungur að Bessa- tungu í Saurbæ og var þar fram yfir tvítugsaldur. Hvar urðu kynni þessara pilta? Foreldrar Árna voru Helga Sveinsdóttir og Árni Þorsteinsson. Hann kemur frá Dagverðareyri í Vöðlusýslu (þ. e. Eyjafjarðarsýslu) að Enni 1842. Þar er Helga þá og þar fæðist sonurinn. Þau eru talin búendur þar 1842—4843, fara þaðan búferlum líklega til Eyjafjarðar. Árið 1848 fara þau frá Möðru- völlum í Hörgárdal að Stórholti í Dalasýslu, eru þar og í Hvítadal, koma svo aftur að Enni. Það er því í Saur- bænum, er þeirra kynni takast Árna og Torfa. Hér kem- ur svo bréfið: Enni í Viðvíkursveit dag 28da febrúar 1858. Góði vin! Alúðar heilsan, hjartanlega þakka ég þér allt gott und- anfarið mér auðsýnt. í einu orði allt það lítið sem við kynntustum við, því við öngvan féll mér betur en þig, og því pára ég þér þessar fáu línur að gamni mínu til að láta þig vita, að mér líður bærilega og kann vel við mig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.