Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1975, Blaðsíða 114

Breiðfirðingur - 01.04.1975, Blaðsíða 114
112 BREIÐFIRÐINGUR Reykjavík 7. júlí, þar er að segja 7.7.1973. Friðurinn, ilmurinn, fuglakvákið, ljómi og birta hauð urs og hafs var ofar jarðneskum orðum. Allt draslið, sem sýnt var í sjónvarpinu forðum okkur eyjarinnar börnum til ama, var horfið. Ég sá það ekki að minnsta kosti þá. Tvenn ung hjón virðast nú höfðingjar eyjarinnar og eiga þar enn sín vonalönd ásamt nokkrum eldri Flateyingum, sem ekki geta farið, eins og Sigríði Bogadóttur safnverði, sem enn stendur vörð um söguleg verðmæti, og sem gæti verið fulltrúi þeirra bestu, sem tengja enn þátíð og nútíð í Eyjunni. Og svo Sveinbjörn Pétursson og Árni Einarsson. Þarna voru líka fleiri gestir, sem „koma heim“ á sumrin, bræður Sigríðar, bjartir og síungir og Sveinn Gunnlaugsson, enn þá andlegur konungur eyjarinnar með drottningu sinni Önnu Ólafsdóttur úr Látr- um. Sumir fyrrverandi og fjarverandi eyjarbúar hafa varðveitt og verndað hús sín enn, eyjunni til sóma, þar skal nefna Gest kennara og fjölskyldu hans. Og nú er verið að smíða Einarshús að nýju og gera þar sumarbústað. Ef til vill gæti eyjan orðið sumarstaður og um leið óskanna ey ótal barna í framtíðinni. Og hvers vegna opnar enginn þarna ofurlítið veitingahús og „útsýnisturn“ í orðsins bestu merkingu, sjónarhól, sem líta mætti af til umhverfisins, en samt ekki síður til sögu og fortíðar? En sárast saknaði ég tveggja kvenna, sem sett hafa ára- tugum saman svip á allt í Flatey og heita 'báðar Jónína! Jónína Eyjólfsdóttir kaupmannsfrú í Ásgarði og Jónína Hermannsdóttir kaupkona í Hermannshúsi við hjarta þorps- ins. I sjötíu ár hafa þær sett svip á eyjuna. Og svo var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.