Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1981, Síða 30

Breiðfirðingur - 01.04.1981, Síða 30
28 BREIÐFIRÐINGUR hvergi væri að finna svo lélega umgengni, að réttmætt væri að úthrópa hana. Hvers vegna hefir fegurðarþörf og fegrunarþrá verið gerð að umtalsefni í þessum inngangsorðum? Líklega einkum af því að mig langar til að freista þess að segja frá dæmum úr lífsreynslu sjálfs mín. Ég er einn þeirra sem hafa litlu fengið áorkað, iítið hafa lagt af mörkum til að fegra tilveruna. Ekki hygg ég að ég hafí komist ofar í verðleikastiganum en í mesta lagi að hanga í að vera í laklegu meðallagi hvað snertir þrifvirkni og smekkvísi. Þannig er um mörg okkar, að okkar sér lítinn stað að verkalokum. Fæst eða engin verka okkar megna að halda minningu okkar á lofti. En hvað er það þá, sem ég hefi fram að færa? Hverju hefi ég að miðla? Það eru nokkrar leifturmyndir frá liðinni ævi, sem ég ætla að reyna að ráðast í að túlka. Það eru einstök augnablik, þegar ég mætti sjálfri fegurðinni og hún snart mig lítilmótlegan með töfrasprota svo ég get ekki gleymt. Það var snemmsumars árið 1933. þá var eitt gróskumesta og gjöfulasta vor sem hefir komið á þessari öld. Þá var búið að alhirða þann þriðjapart Miðjaness-túnsins, sem móðir mín bjó á, í júnílok. Þá var það í Sviðnum, að hvalur fannst á reki og var dreginn þar að landi og nýttur. Við fórum saman í báti þrír Reyknesingar og rerum út í Sviðnur þeirra erinda að fá keyptan hval. Við vorum á lánsbáti og höfðum ófullkominn heimanbúnað. Ekki skiptir það máli nú, enda ekki umræðuefni. í þessari ferð útí Sviðnur varð ég snortinn af mestu og djúpstæðustu fegurðaropinberun ævinnar til þess tíma. Þar sá ég þær vegghleðslur og þau gróin þök sem ég hefi fegurst augum litið. þarna voru hús byggð af óbrigðulli smekkvísi og af efalausri listagáfu. Þar að auki var fegrun náttúrunnar, blómastóð í grósku hásumars eins og það getur orðið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.