Breiðfirðingur

Ataaseq assigiiaat ilaat

Breiðfirðingur - 01.04.1981, Qupperneq 37

Breiðfirðingur - 01.04.1981, Qupperneq 37
BREIÐFIRÐINGUR 35 Á móti búrdyrunum, til vinstri, var skellihurð fyrir litlum gangi inn að baðstofustiganum, en moldargöngin héldu áfram, með lágum tröppum upp í hlóðaeldhúsið. Inn í vegginn, á þessum göngum, var rúmgóð hola, hundahola, þarsemseppinn svaf. Hlóðaeldhúsið var fremur rúmgott, með 4 hlóðum, í horninu til hægri var malkvörnin. Til vinstri í eldhúsinu lágu dyr inn í annað búr, innra búr eða tunnubúr. Meðan tvíbýli var, þurfti hvor húsmóðirin að hafa sitt búr. Ólöf hafði innra búrið. Fyrir innan skellihurðina, sem var á móti búrdyrunum fremri, var stuttur gangur að baðstofustiganum. Baðstofan var að lengd 4 stafgólf og nokkuð breið, líklega 2-3 ál. milli rúma. Hún var öll þiljuð, risið með skarsúð úr þunnum, flettum borðum. Baðstofunni var skipt í tvennt, með þili og hurð, sem oftast var opin á daginn. Á suðurherberginu var stafngluggi, með 6 smáum rúðum og hliðargluggi yfir fremra rúminu, en rúmin voru 4, tvö undir hvorri hlið. Við höfðalagið á hverju rúmi voru hillur, 1 eða 2. I miðju herberginu var háa hilla, tvísett, fest í súðina, þvert yfir fyrir neðan mæninn. Á henni voru geymdar guðsorðabækurnar og fleiri bækur og annað, sem börn máttu ekki ná í. Húsgögn voru engin, nema lítið borð undir glugganum og lítil kommóða, sem setið var á við annan enda borðsins. Svo var lítill, rauður skápur, sem festur var framan á rúmþilið, milli rúmanna, undir vesturhliðinni. í þessum skáp voru geymd bollapör og önnur kaffiáhöld. Svo var Borgundarhólms- klukka á milliþilinu, á bak við hurðina, svo koffort, sem faðir minn hafði við rúmið sitt. í fremri hluta baðstofunnar, fyrir framan þilið, undir vesturhlið, var vinnukonurúmið, hliðargluggi yfír því með 2 litlum rúðum, móti því rúmi var stigaopið með hlera yfír (lúgugat). Til hliðar við það var naglfast
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Breiðfirðingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.