Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1984, Page 24

Breiðfirðingur - 01.04.1984, Page 24
22 BREIÐFIRÐINGUR bæði Iækna og hjúkrunarfólks, sýndu fáir mér meiri skiln- ing og nærgætni en Kristín Thoroddsen. Þegar ég lét í ljósi vilja minn til að endurhæfa hendur mínar, þá gekkst hún fyrir því, að ég fékk m. a. útsögunartæki og dálitla skonsu, þar sem ég var út af fyrir mig á fyrstu hæð sjúkrahússins. Þess vegna varð það mér til ósegjanlegrar gleði, þegar Hanna dóttir mín lauk prófum í hjúkrunarfræðum, hlaut hún verðlaun úr sjóði, er ber nafn Kristínar, og veitast þeim nemendum, er skara fram úr í verklegum og bók- legum greinum. Jón Hjaltalín var á þessum árum prófessor og yfir- læknir lyfjadeildar Landsspítalans. Ég óttaðist brottför af deildinni - óttaðist að þurfa að fara að sjá um mig sjálfur. Til þess vantaði mig flest þá. Þá er það morgun einn að Hjaltalín prófessor kallar mig á sinn fund. Ég bjóst við hinu versta. Hann sagði við mig: ,,Ég er búinn að útvega þér vinnu. Þú átt að fara niður í Árnarhvol og hitta þar Einvarð Hallvarðsson, formann Innflutningsnefndar. Hann mun taka á móti þér.“ Teningnum var kastað. Það var óumræðanlega stórt augnablik þá fyrir lamaðan einstakling að eiga von í vinnu. Síðan eru liðin 46 ár. 6. Með góðu fólki Um þetta leyti var smíðað fyrir mig þríhjól í Steðja. Það var gíralaust og þungt, en hendur mínar áttu eftir að styrkjast á því, þótt erfitt væri í fyrstu. Margir vinir mínir hjálpuðu mér áfram meðan ég átti þetta hjól. Ný störf vöndust og ég var með góðu fólki. Eitt af því sem ég þurfti að ráða fram úr þegar vinnan hófst, var húsnæði. Gekk þar á ýmsu fyrst í stað. Þó rættist furðanlega úr þeim málum allt þangað til að ég náði, með hjálp góðra manna, eignarhaldi á þeirri íbúð, sem við erum nú í.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.