Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1984, Page 55

Breiðfirðingur - 01.04.1984, Page 55
BREIÐFIRÐINGUR 53 og lastar allt sem fram er borið hvernig sem eg legg mig fram að gera þér til hæfis. Eg er svo sannarlega búin að fá nóg af þessu.“ Með það fer hún fram í eldhús að sinna störfum sínum þar. Þegar hún kemur inn er karl farinn til vinnu sinnar. Ekki ber á öðru en að hann hafi borðað með bestu lyst. Nei, nei, bíðið þið nú alveg rólegar. Þetta er ekki svona allsstaðar. Sumir menn eru kurteisir, lofa góðan mat og þakka konunni með kossi. Pað eru þessir menn sem geta unnt konu sinni hvíldar. Þetta eru skynsamir menn og rétt hugsandi. Og hingað erum við komnar, 50-60 konur, glaðar og áhyggjulausar eins og börn. Já, börn kunna að leika sér, syngja, dansa og hlæja, einmitt þetta sem við erum að gera. Það, sem setti sérstakan svip á kvöldvökur Snæfellsnes- orlofsins voru baðstofukvöldin. Par voru sýnd vinnubrögð er einkenndu gömlu tímana, s. s. tóvinna, upplestur, rímnakveðskapur o. fl. Reynt var að iíkja eftir klæða- burði eldri tíma. Vakti þetta gamlar minningar og rifjað- ist ýmislegt upp sem var hálfgleymt. Að þessu sinni er kvöldvakan á enda. Mikið er búið að hlæja. Við erum hálfrámar eftir allan sönginn. Það eru nú fleiri hér en Snæfellsneskonur. Tíu frá Reykjavík, og 12 frá. Siglufirði, og það eru nú konur sem segja sex. Við hinar höfum ekki roð við þeim. Og í kvöld hefur þeim tekist upp. Þær hafa sungið, dansað, og sagt mergjaðar sögur. Sunnlensku konurnar hafa bliknað og blánað, vestfirsku hafa roðnað og austfirskar iðaða í skinni. Kona ein frá Siglufirði sagði t. d. frá nýgiftum hjónum, sem komu sér upp hentugu kerfi, er skyldi spara þeim orð og dýrmætan tíma. Þegar þau væru háttuð, þreytt eftir erfiði dagsins, en þó sátt við lokaþátt, átti annað að segja grand, og ef hitt var á sama máli segði það einnig grand. Væru þau þá á eitt sátt og allt í lagi. Öðru máli gegndi ef svarið væri pass, var ekki um annað að ræða en að fara
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.