Breiðfirðingur - 01.04.1984, Síða 116
114
BREIÐFIRÐINGUR
Þriðja kona Jens á Hóli var Sigríður Daníelsdóttir,
prests í Ögurþingum, Jónssonar, f. um 1846, d. 30.
júlí 1907, 61 árs. Af börnum þeirra komust upp 3
dætur: Jensína, Valgerður, Jóhanna.
3 a Bjarni Jensson, bóndi og hreppsstjóri í Ásgarði, f.
14. maí 1865, d. 21. ágúst 1942. Fyrri kona Bjarna
var Salbjörg Jónea Ásgeirsdóttir frá Kýrunnarstöð-
um, f. 24. nóv. 1871, d. 29. ágúst 1931. Börn þeirra
er upp komust: Jóhanna, Jens, Þuríður, Ósk, Dan-
íel, Torfi, Sigríður, Kjartan, Friðjón, Ásgeir. Sjö af
börnum Bjarna og Salbjargar dóu á unga aldri.
Seinni kona Bjarna var Guðrún Jóhannsdóttir, f. 3.
júní 1875, d. 4. sept. 1949, 74 ára, ekkja eftir Magn-
ús Bjarnason bónda í Ásgarði.
4 a Jóhanna Bjarnadóttir, f. 29. júní 1891, d. 19. sept.
1983. Hún átti fyrr Magnús Lárusson, kennara, f.
12. okt. 1889, d. 8. mars 1937, Benediktssonar í
Stykkishólmi. Þau skildu. Sambýlismaður Jóhönnu
mörg síðari árin var Jón Bjarnason, f. 5. mars 1909,
d. 19. sept. 1967, ritstjóri og blaðam. frá Laugum í
Hvammssveit. Þau bl.
Börn Jóhönnu og Magnúsar: Salbjörg, Jóhanna
Katrín, Bjarni.
5 a Salbjörg Magnúsdóttir, f. 2. júlí 1919 átti Kiistján
Andrésson, bæjarfulltrúa í Hafnarfirði, f. 16. júní
1914, d. 15. sept. 1980. Börn þeirra: Logi, María,
Bergljót Soffía, Andrés, Katrín.
6 a Logi Kristjánsson bæjarstjóri í Neskaupstað, f. 20.
sept. 1941. Kona hans er Ólöf Þorvaldsdóttir, f. 24.
maí 1945. Börn þeirra:
7 a Kristján, f. 26. nóv. 1963.