Breiðfirðingur - 01.04.1984, Qupperneq 127
BREIÐFIRÐINGUR
125
Daníel Ólafsson, Björnssonar frá Hlaðhamri í Hrúta-
firði, f. 4. febrúar 1861, d. 21. maí 1883. - Dóttir
þeirra: Jane Valgerður.
4 a Jane Valgerður Daníelsdóttir, f. 25. júní 1882, d. 31.
júlí 1961. Maður hennar var Ólafur Eyjólfsson, Kol-
beinsstöðum, Miðnesi. Þau bl.
Seinni maður Ingibjargar Magðalenu var Jóhannes
Stefánsson, Einarssonar á Goddastöðum, f. 4. ágúst
1844, d. 2. júlí 1906. Bjuggu á Höskuldsstöðum í
Laxárdal 1866-1887. Börn þeirra: Daníel, Bjarndís
Jóelína, Jón Dalbú, Helga Sigurlaug, Gísli.
4 b Daníel Jóhannesson, f. 3. júní 1886, d. 25. júní
1938. Kona hans Helga Sigtryggsdóttir í Sólheimum,
f. 8. okt. 1872, Sigtryggssonar. Bjuggu í Sólheimum
1911-1932, síðar í Þrándarkoti. Þau bl.
4 c Bjarndís Jóelína Jóhannesdóttir dó 25 ára óg. og bl.
4 d Jón Dalbú Jóhannesson, klæðskeri ókv. og bl. Vant-
ar upplýs.
4 e Helga Sigurlaug Jóhannesdóttir. Vantar upplýs.
4 f Gísli Jóhannesson, múrari, f. 22. júní 1900 dó 26.
des. 1979. Kona hans Sabína Unnur Jóhannsdóttir, f.
13. janúar 1911. Börn þeirra: Bjarni Ingi, Jóhannes
Bragi.
5 a Bjarni Ingi Gíslason, f. 23. mars 1948, doktor í efna-
fræði. Vantar upplýs.
5 b Jóhannes Bragi Gíslason, f. 12. apríl 1957, kerfis-
fræðingur. Sambýliskona hans Ásta Sif Jóhannsdótt-
ir, f. 25. júní 1957. Barn þeirra:
6 a Signý Helga Jóhannesdóttir, f. 3. nóv. 1981.
Stjúpbörn Gísla múrara Jóhannessonar eru: Jó-