Breiðfirðingur - 01.04.1984, Síða 146
144
BREIÐFIRÐINGUR
6 b Edda Pétursdóttir, f. 29. okt. 1960. Hefur dvalið við
nám í Frakklandi.
Seinni kona Hjartar Sturlaugssonar í Fagrahvammi
er Guðrún Guðmundsdóttir frá Brekku á Ingjalds-
sandi (dóttir Guðmundar refaskyttu) f. 16. maí 1910.
Börn Hjartar og Guðrúnar: Arndís, Einar,
Guðbjörg.
5 d Arndís, f. 16. nóv. 1950. Hennar maður er Finnbogi
Bernódusson, vélsmiður í Bolungarvík, f. 7. des.
1947.
6 a Þeirra börn: Guðrún Benný, f. 2. ágúst 1970.
6 b Elísabet Anna, f. 13. sept. 1972.
6 c Ingibjörg f. 13. maí 1974
6 d Bernódus Örn, f. 14. apríl 1975.
5 e Einar, f. 18. maí 1953, búfr. frá Hólum og tré-
smíðameistari. Kona hans er Elinóra Rafnsdóttir,
meinatæknir, f. 23. sept. 1950. Þau bl.
5 f Guðbjörg, f. 29 mars 1955, gagnfr. Hún er gift
Magnúsi I. Halldórssyni frá Hnífsdal, vélamanni, f.
16. apríl 1955. Synir þeirra:
6 a Halldór Ingi, f. 22. júní 1977.
6 b Hjörtur Rúnar, f. 2. sept. 1981.
4 f Guðborg Sturlaugsdóttir, f. 11. okt. 1906, d. 11.
sept. 1974. Maður hennar var Sæmundur Einarsson,
kennari, f. 3. sept. 1889, d. 25. maí 1948. Börn
þeirra: Kristján, Arnþrúður, Kolbeinn.
5 a Kristján Sæmundsson, jarðfræðingur, f. 9. mars
1936. Kona hans er Sigríður Pálmadóttir,