Breiðfirðingur - 01.04.1984, Page 161
BREIÐFIRÐINGUR
159
hans er Elín Jónsdóttir, f. 21. júní 1959. Börn
þeirra:
6 a Ósk Sturludóttir, f. í Aarhus í Danm. 11. nóv. 1980.
6 b Gróa Sturludóttir, f. 16. des. 1982.
5 e Inga Sigurjónsdóttir, stúdent, f. 2. júní 1961.
Seinni eiginmaður Ingu Arnórsdóttur er Frank
Cremona, Baltimore, U. S. A. f. 12. maí 1923.
3 h Ingunn Guðmundsdóttir. Hún fluttist til Danmerkur
og átti danskan vélfræðing, Viggo Foltmann í Kaup-
mannahöfn. Fau munu hafa eignast eina dóttur.
Frekari upplýsingar vantar.
3 i Steinunn Jakobína Guðmundsdóttir, f. 18. jan. 1897.
Maður hennar var Steingrímur Samúelsson, f. 24.
maí 1886, bóndi í Miklagarði í Saurbæ og á Heina-
bergi á Skarðsströnd. Börn þeirra: Bogi Thorarens-
en, Kristinn, Guðrún Borghildur, María Guðrún,
Kristrún Brandís, Sigríður Magga, Guðmundur.
4 a Bogi Thorarensen Steingrímsson, f. 18. júní 1922, d.
12. júlí 1963. Kona hans var Una Svanborg Jóhanns-
dóttir, f. 17. apríl 1934. Bjuggu í Búðardal. Börn
þeirra: Þuríður, Steingrímur, Jóhann, Bergsteinn,
Hjalti.
5 a Þuríður Bogadóttir, f. 24. maí 1953, fóstra. Hennar
maður er Þorsteinn Pétursson, vélstjóri, f. 8. júní
1952 frá Sig’ufirði. Börn þeirra:
6 a Bogi, f. 7. des. 1976.
6 b Bergsteinn, f. 14. mars 1980.