Breiðfirðingur - 01.04.1984, Side 166
164
BREIÐFIRÐINGUR
5 a Jenny Björg Ólafsdóttir, f. 21. febrúar 1957. Búsett
í Astralíu og gift þar. Hennar maður er Marito Pier
í Ástralíu.
5 b Svanur Þór Ólafsson, bifreiðasmiður, f. 29. janúar
1959. Kona hans er Fjóla Bjarnadóttir, f. 24. júlí
1959, frá Reykjavík. Þeirra barn:
6 a Linda Ósk, f. 10. des. 1978.
5 c Kristín Ólafsdóttir, f. 11. nóv. 1961. Hennar maður
er Sigmundur Valdemar Kjartansson, húsasmiður, f.
28. maí 1958, frá Reykjavík. Þeirra börn:
6 a Anna Jóhanna, f. 3. sept. 1979.
6 b Magnús Þór, f. 19. júlí 1982.
Sigríður Magga og Ólafur Þór skildu og fluttist hann
til Ástralíu.
Sigríður Magga er í sambúð með Zophoníasi Krist-
jánssyni, blikksmið, f. 27. júlí 1931. Barn þeirra:
5 d Steinunn Kristbjörg, f. 14. júní 1973.
4 g Guðmundur Steingrímsson, f. 12. júní 1934, d. af
slysförum 18. júní 1966. Guðmundur átti son með
Regínu Önnu Hallgrímsdóttur, Jónssonar frá Ljár-
skógum, Hallgrím. (Regína Anna giftist Hjálmari
Vilmundarsyni og bjuggu þau í Búðardal).
5 a Hallgrímur Guðmundsson, f. 16. sept. 1955. Kona
hans er Ása Margrét Jónsdóttir frá Reykjavík, f. 18.
júní 1959, bankastarfsm. í Búðardal. Þeirra barn:
6 a Fríða Rut, f. 1. júní 1979.
Guðmundur átti dóttur með Guðnýju Ósk Einars-