Breiðfirðingur - 01.04.1984, Síða 168
166
BREIÐFIRÐINGUR
4 c Þrúður Karlsdóttur, f. 6. maí 1947. Foreldrar hennar
eru Karl Ottó Karlsson og Þorbjörg Ingibergsdóttir.
Maður Þrúðar er Guðmundur Theódórs, Pálssonar
Theódórs frá Stórholti í Saurbæ, f. 21. júlí 1944.
Börn þeirra.:
5 a Jón Theódórs, f. 13. jan. 1966.
5 b Bryndís Theódórs, f. 26. júní 1969.
5 c Páll Theódórs, f. 20. mars 1981.
2 i Hjörleifur Jónsson, sonur Jóns Magnússonar og Guð-
bjargar s. k. hans. - Um Hjörleif vantar upplýsingar.
Hann var yngstur þriggja alsystkina. Systurnar voru
Þórey, gift Jóni á Krossárbakka og María, sem átti
Guðmund Einarsson. Um Hjörleif Jónsson er það
helst vitað að hann ólst upp hjá hálfsystur sinni,
Kristínu Jónsdóttur og manni hennar, Arna Jónssyni,
bónda á Laugum o. v.
Árið 1877 fer Hjörleifur til náms í Reykjavík, þá
frá Hofakri. Er hann þá 18 ára. I Dalamannaævi-
skrám 2. h. er hann talinn söðlasm. í Stykkishólmi.
Leiðréttingar og viðauki við 1. þátt niðjatalsins 1983.
Á bls. 164 við 4 c stendur að Anna Benónísdóttir
frá Laxárdal og Skúli Þorleifsson hafi verið barnlaus.
Þetta er rangt. Dóttir þeirra er Sigríður Guðrún, f.
2. mars 1938. Maður hennar er Egill Guðmar Vig-
fússon, f. 18. ágúst 1936. Börn þeirra:
6 a Friðrik Egilsson, f. 29. apríl 1958.
6 b Fanney Egilsdóttir, f. 14. okt. 1961.
6 c Skúli Egilsson, f. 15. mars 1971.
Fanney Egilsdóttir á dóttur, Hörpu Dögg, f. 26. júní
1982. Anna og Skúli eru skilin.
Á bls. 152, þar sem ræðir um Guðlaugu seinni konu