Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.09.2013, Blaðsíða 61

Skírnir - 01.09.2013, Blaðsíða 61
SKÍRNIR HVAÐ ER GÓÐUR HÁSKÓLI? 291 þekkingarmið. Hins vegar eiga þeir að veita menntun sem nýtist í þjóðfélaginu á hverjum tíma og afla þekkingar sem komi að gagni við að byggja upp stofnanir og fyrirtæki sem halda uppi efnahags- og stjórnkerfum þjóðfélagsins. Fyrri krafan liggur í eðli verkefnis- ins sem ræðst af stöðu fræðanna á hverjum tíma (að afla þekkingar, varðveita hana og miðla henni). Síðari krafan sprettur af tilteknum þörfum samfélagsins fyrir þekkingu sem breytast að vissu marki frá einum tíma til annars. Sérhver háskóli verður að gera sér grein fyrir því hvernig hann mætir þessum kröfum á sem bestan hátt.4 Um leið liggur ákveðin menntahugsjón starfi skólanna til grundvallar: Hlut- verk þeirra er að ala upp þroskaðar manneskjur sem leitast sífellt við að bæta skilning sinn á heiminum og sjálfum sér og eru hæfar til að takast á við lífsverkefni sín og leysa þau vel af hendi. Ef veita ætti í skyndi svar við spurningunni „hvað er góður há- skóli?" mætti segja að góður sé sá háskóli sem rís fyllilega undir þessum kröfum báðum — uppfyllir skyldurnar við fræðin og þjóðfélagið og hefur þroska nemenda sinna í öndvegi. Góður er sá skóli þar sem börnin okkar menntast með því að tileinka sér flókin og mikilvæg fræði sem stuðla í senn að persónulegum þroska þeirra og hæfni til að takast á við mikilvæg störf og verkefni í þjóðfélag- inu. Þetta svar er í sjálfu sér gott og gilt svo langt sem það nær. Spurningin er sú hvort og þá hvernig háskólar okkar geti vitað að þeir séu á réttri leið og séu eins góðir skólar og þeim er unnt að vera, hvort þar sé fólk sannarlega að sinna skyldunum við fræðin og þekkinguna og jafnframt að svara kröfunni um hagnýtt nám og rannsóknir. Þegar ég sagði einum vini mínum að ég væri að semja grein um þróun háskóla sem ég kallaði „Hvað er góður háskóli?“ svaraði hann að bragði: „Er það ekki einmitt háskóli þar sem fólk 4 Á síðari tímum hefur oft myndast spenna á milli kröfunnar sem háskólar gera til sjálfra sín um að sinna þekkingunni sjálfri, skyldunni við fræðin í öllum þeirra margbreytileika, og kröfunnar sem þjóðfélagið gerir til háskólanna um að þeir gegni hlutverki sínu sem eiginlegar þekkingarsmiðjur í þágu þeirra sem kosta þá, mennti fólk til margs konar starfa og framleiði nýjar fræðilegar lausnir á vanda- málum sem upp koma í mannlífinu. Stundum hefur hvarflað að mér að þessi spenna hafi leitt til þess að háskólarnir hafi ekki hugað nægilega vel að grundvall- arhlutverki sínu, þroska og menntun nemendanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.