Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.09.2013, Blaðsíða 76

Skírnir - 01.09.2013, Blaðsíða 76
306 PÁLLSKÚLASON SKÍRNIR við þörfum þjóðfélagsins. Frá miðöldum hafa háskólarnir staðið í harðri samkeppni á markaði, þurft að afla sér tekna til að standa undir kostnaði við rekstur sinn, sannfæra aðra um ágæti starfsemi sinnar og keppa um nemendur og kennara. Á miðöldum skiptu há- skólarnir miklu máli fyrir borgirnar sem hýstu þá og veraldleg og geistleg stjórnvöld nutu margvíslegrar þjónustu frá þeim. Nú- tímaháskólar í Evrópu hafa alla tíð þurft að sýna sig og sanna frammi fyrir stjórnvöldum, en einstakir skólar hafa líka þróað eigin leiðir til að afla fjár, svo sem Háskóli Islands með happdrætti sínu. I Bandaríkjunum voru háskólunum frá upphafi sköpuð betri efna- hagsleg skilyrði en í Evrópu með myndun sjóða, innheimtu skóla- gjalda og stuðningi fyrrum nemenda. Frá 19. öld litu evrópsk þjóðríki á háskólann sem verkfæri til að efla sig sjálf (eins og þau gera enn) og gerðu þeim kleift að dafna á sínum eigin fjárhagslegu forsendum. Þess vegna er það ekki rétt að að háskólinn sé núna í fyrsta sinn í sögunni að verða „fyrirtæki“, „þekkingarverksmiðja“, eða hvað sem menn vilja kalla það. Háskólinn hefur alla tíð staðið í margs konar rekstri og samkeppni á „menntamarkaðnum" sem að sjálfsögðu hefur tekið breytingum í tímans rás. Á síðustu áratugum hefur mönnum orðið starsýnna en áður á þessa hlið háskólans vegna þess að samkeppnin um athygli, nemendur, fjármuni og þekkta fræðimenn hefur stóraukist um leið og prófgráður og afurðir fræðastarfsins hafa orðið æ mikilvægari í efnahagslífinu. En þetta felur ekki í sér eðlisbreytingu á starfsemi háskólanna. Síðari athugasemd mín lýtur að kenningu Readings. Sú skoðun hans að menningarhugtakið sé orðið álíka inntakslaust og „excel- lence“-hugtakið er, að mínum dómi, ekki rétt. Vandinn við „fram- úrskörunina" er að mælikvarðarnir sem notaðir eru til að mæla hana vísa ekki til staðreynda sem sýna að háskólinn sé góður staður til að læra, rannsaka og vera. Þeir sýna — að svo miklu leyti sem þeir sýna eitthvað sem máli skiptir — að skólinn er að ná vissum mælanlegum árangri þegar hann er skoðaður sem rekstrarleg eining. Þetta segir okkur hins vegar ekki mikið um gæði skólans sem menningar- eða menntastofnunar. Varðandi þetta atriði er það reyndar trú mín að háskólar nútímans blómstri margir hverjir sem menningar- og menntastofnanir þrátt fyrir erfið skilyrði til að axla þessa mikilvægu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.