Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.09.2013, Blaðsíða 128

Skírnir - 01.09.2013, Blaðsíða 128
358 ARNGRÍMUR VÍDALÍN SKÍRNIR hand, more of the fairy-tale type and belongs to the fantastic world“. Þetta er raunar engan veginn sjálfsagt og því miður útskýrir Mundal ekki nánar hvað sé svona augljóst við þetta. Meirihluta drekanna í fornaldarsögum telur hún til hins fantasíska heims en viðurkennir um leið að ,,[on] the basis of the dragon motif alone it is, however, very difficult, if not impossible, to distinguish between the supernatural dragon and the fantastic dragon". Mundal nefnir einnig dæmi sem hún telur þvert á móti einfalt að skilgreina sem fantasísk. Til dæmis telur hún einfætinginn í Eiríks sögu rauða vera tilbúna skepnu sem staðsett sé á jaðri heimsins án grundvallar í almennri norrænni trú (belief). Sú hugmynd grundvallast raunar í almennri heimssýn í Evrópu á miðöldum, að ýmis skrímsl væri að finna í ókönnuðum afkimum heimsins, þar á meðal einfótungar og þá gjarnan á jaðri heimsins (Arngrímur VTdalín 2012), svo ég fæ trauðla séð að fantasíuhugtakið eigi erindi við einfótunga. Annað slíkt dæmi er fantasíski hundurinn Saur (sem þó er afleiðing galdra sem fólk trúði á) í hinni annars raunsönnu Hákonar sögu góða í Heimskringlu, sem Mundal (2006: 718-719) finnst benda til þess að aðgreiningin milli hins yfirnáttúrlega og hins fantasíska sé óskýr með tilliti til trúverðugleika frásagnarinnar. Mér virðist á hinn bóginn sem aðgreiningarvandinn milli yfir- náttúru- og fantasíuhugtakanna bendi fremur til þess að eitthvað sé bogið við hugtökin sjálf en hins að við séum ekki að nota þau rétt. Vandinn dýpkar ef við lítum til skilgreiningar Todorovs á hinu fan- tasíska sem gjarnan er miðað við, en hann segir að ,,[t]he fantastic is that hesitation experienced by a person who knows only the laws of nature, confronting an apparently supernatural event“.7 Aðgrein- ingin er kannski ekki síst óljós einmitt vegna þess að aldrei hefur almennilega verið gert ráð fyrir henni, og því hlýtur maður að velta fyrir sér hvað sé eiginlega verið að ræða þegar fantasíuhugtakið ber 7 Tzvetan Todorov 1975: 25. Sjá einnig Torfa H. Tulinius 1999: 290. Það er raunar dagljóst hverjum sem les bók Todorovs að kenning hans um hið fantasíska er viðtökukenning um nútímabókmenntir, með öðrum orðum innifelur hún viðbrögð lesanda við atburði í skáldverki sem virðist rjúfa lögmál frásagnar- heimsins, annaðhvort þeim sem lesandinn gerði ráð fyrir, eða þeim sem sett hafa verið fram í verkinu sjálfu. Hið fantasíska er þannig skylt hugtak við töfraraunsæi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.