Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.09.2013, Blaðsíða 146

Skírnir - 01.09.2013, Blaðsíða 146
376 ARNGRÍMUR VÍDALÍN SKÍRNIR jafnvel mikilvægt. En einsog hugtakið er notað í fræðilegri umræðu virðist það hvorki innibera skýra merkingu né er með öllu ljóst hvað því er ætlað að sýna þar sem það endurspeglar engan veginn hug- myndir miðaldafólks um veruleikann. Eg tel að ærin ástæða sé til að viðurkenna að hugtakið er gallað, en þess ber auðvitað að gæta að þau mælitæki sem við beitum séu sem nákvæmust og að þau dugi til að mæla það sem mæla á. Ekki mælum við róteindir með gráðu- boga. Ef hugtakið á hinn bóginn er eins mikilvægt og látið er að liggja þarf að rökstyðja miklu betur hvers vegna það hafi þýðingu fyrir rannsóknir á miðöldum. Fyrr er ekki hægt að skilgreina hug- takið nægilega nákvæmlega til að yfirleitt sé unnt að beita því í fræðilegri umræðu þannig að ljóst sé hvað eiginlega er átt við með því. En grundvallarspurningin er þó þessi: er fantasíuhugtakið nokkrum harmdauði í raun? Heimildir Frumtextar Arni Magnússon. 1962. Galdramálin í Thisted. Ritstj. og þýð. Andrés Björnsson. Reykjavík: Almenna bókafélagið. Bárðar saga SnœfeUsáss. 1986. íslendinga sögur, þriðja bindi: Snæfellinga sögur. Ritstj. Guðni Jónsson. Reykjavík: íslendingasagnaútgáfan. Bjarnar saga Hítdœlakappa. 1938. Islenzk fornrit III. Borgfirðingasggur. Ritstj. Sig- urður Nordal og Guðni Jónsson. Reykjavík: Hið íslenzka fornritafélag. Brennu-Njáls saga. 1954. íslenzk fornrit XII. Ritstj. Einar Ól. Sveinsson. Reykjavík: Hið íslenzka fornritafélag. Egils saga Skalla-Grímssonar. 1933. Islenzk fornrit II. Ritstj. Sigurður Nordal. Reykjavík: Hið íslenzka fornritafélag. Eyrhyggja saga. 1935. Islenzk fornrit IV. Eyrbyggja saga, Grœnlendinga spgur. Ritstj. Einar Ól. Sveinsson og Matthías Þórðarson. Reykjavík: Hið íslenzka fornritafélag. Finnboga saga ramma. 1986. Islendinga sögur, níunda bindi: Þingeyinga sögur. Ritstj. Guðni Jónsson. Reykjavík: Islendingasagnaútgáfan. Gísla saga Súrssonar. 1943. íslensk fornrit VI. Vestfirðinga sögur. Ritstj. Björn K. Þórólfsson og Guðni Jónsson. Reykjavík: Hið íslenzka fornritafélag. Grettis saga. 1936. íslenzk fornrit VII. Grettis saga Ásmundarsonar, Bandamanna saga. Ritstj. Guðni Jónsson. Reykjavík: Hið íslenzka fornritafélag. Grxnlendinga saga. 1935. íslenzk fornrit IV. Eyrbyggja saga, Grœnlendinga sggur. Ritstj. Einar Ól. Sveinsson og Matthías Þórðarson. Reykjavík: Hið íslenzka fornritafélag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.