Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.09.2013, Blaðsíða 129

Skírnir - 01.09.2013, Blaðsíða 129
SKÍRNIR AÐ MÆLA RÓTEINDIR MEÐ GRÁÐUBOGA 359 á góma og hvort flokkunarvandi fræðanna sé ekki hreinlega heima- gerður.8 Það hlýtur því að vera alvarlegt umhugsunarefni hvort fantasíu- hugtakið sé nothæft í umfjöllun um miðaldabókmenntir nema það verði skilgreint betur. En er nokkur ástæða til þess? Ég er ósam- mála Else Mundal um að aðgreining fantasíunnar frá yfirnáttúrunni sé eins mikilvæg og hún leggur til, ekki aðeins vegna þess að skil- greiningin sem aðgreiningin byggir á er ófullnægjandi, heldur fyrst og fremst vegna þess að aðgreiningin leiðir hjá sér aðra mikilvægari þætti sem taka þarf tillit til. Mundal viðurkennir að í mörgum til- vikum sé ómögulegt sé að greina á milli hins fantasíska og hins yfir- náttúrlega; í svo mörgum tilvikum raunar að sjálfur teldi ég best að varpa fantasíuhugtakinu fyrir róða, enda þekktist þessi aðgreining ekki á miðöldum. Else Mundal nefnir trúverðugleika sem einn mögulegan mæli- kvarða til aðgreiningar á yfirnáttúru frá fantasíu. Stephen A. Mitch- ell (2009: 282) nefnir þetta líka, en spyr jafnframt hvort fantasíu- hugtakið lýsi veruleika miðalda á fullnægjandi hátt. Trúverðugleiki einn og sér hlýtur að vera ófullnægjandi mælikvarði, einfaldlega vegna þess að það er erfitt að slá því föstu hverju miðaldafólk trúði ekki eða gat ekki trúað á, og raunar er ýmislegt sem bendir til þess að hinir fantasískari þættir Islendingasagna hafi ekki þótt ótrú- verðugri en hvað annað einsog ég kem nánar að síðar í þessari grein. 8 Mér virðist Vésteinn Ólason (2007) heldur ekki gera skýran greinarmun á þessum hugtökum í grein sinni í Griplu XVIII heldur noti þau jöfnum höndum þar sem til þess sé talið „bæði það sem er yfirnáttúrlegt og stórkostlegar ýkjur“ (22). Mun- dal notar hugtakið á annan hátt, einsog komið hefur fram, og Mitchell (2009) og Torfi H. Tulinius (1999) nota það einnig hvor með sínum hætti. Dinzelbacher (2005) fleygir því fram í umræðu um óvættir miðaldalandslagsins en útskýrir ekki nánar hvað hann á við. Sverrir Jakobsson (2006) nefnir að risar og drekar séu al- gengir í ókönnuðum löndum og að þær verur tilheyri „the realm of the unknown and the fantastic" (940), en einsog hjá Dinzelbacher fylgir ekki nánari skýring á því hvað við er átt. Helen F. Leslie (2009) talar á almennum nótum bæði um „fantas- tic occurences" og „supernatural beings" en tilfærir ekki dæmi (119) þótt mér sýnist það hljóta sumpart að eiga við það sama og Rosemary Power (1985: 156) kallar „mythological", en að öðru leyti gerir hún lítinn greinarmun á yfirnáttúru, fantasíu og hinu ævintýralega. Þessi ringulreið um notkun fantasíuhugtaksins þykir mér benda til þess að hugtakið sé til heldur meiri óþurftar en gagns.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.