Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.09.2013, Blaðsíða 110

Skírnir - 01.09.2013, Blaðsíða 110
340 EINAR KÁRASON SKÍRNIR Athugasemdir eins og þessar hafa mér þótt benda til að þar til fyrir svona þrjúhundruð árum hafi menn almennt talið sig vita, og enginn dregið í efa, að Sturla væri frumhöfundur Grettissögu. Sem hefur kveikt þær vangaveltur hvort menn á þeim tímum hafi haft einhverja vitneskju um þessi mál sem okkur sem nú lifum er ekki til- tæk; hvort mönnum hafi þá jafnvel verið handbærar einhverjar heimildir sem síðan hafa glatast. Eg hef stundum borið þetta upp við mér fróðari menn sem hafa eðlilega spurt á móti hvaða heimildir það gætu hafa verið? Þá hefur mér ekkert dottið í hug og þar með hefur vangaveltunum lokið. En er ég las nú nýverið mér til mikils fróðleiks og ánægju bók dr. Helga Guðmundssonar Handan bafs- ins (Háskólaútgáfan, Reykjavík 2012) kviknuðu ákveðnar hug- renningar. I „Sturlu þætti" í Sturlungu, en hann fjallar um efri ár Sturlu Þórðarsonar, segir svo: „Drottning spyr: Hvað þröng er þar fram á þiljunum? Maður segir: Þar vilja menn heyra til sögu er hann Is- lendingurinn segir. Hún mælti: Hvað sögu er það? Hann svarar: Það er frá tröllkonu mikilli og er góð sagan enda er vel frá sagt. ... En er menn voru mettir sendi drottning eftir Sturlu, bað hann koma til sín og hafa með sér tröllkonusöguna.“ Það er þetta merkilega orðalag sem Helgi vekur athygli á: „og hafa með sér tröllkonusöguna." Sem getur ekki merkt annað en að hún hafi verið niður skrifuð, að Sturla hafa verið að lesa upp úr bók eða af einhverjum blöðum — sem hann síðan átti að hafa með sér á fund konungshjónanna. Og kviknar auðvitað strax forvitni um hvaða rit það gæti hafa verið. Annað rifjaðist upp við lestur bókar Helga, en það er að til eru heimildir um að Sturla Þórðarson hafi ritað með eigin hendi, að ein- hverju leyti í það minnsta, lögbókina Járnsíðu, sem hann svo kynnti, við misgóðar undirtektir, á Alþingi árið 1271, þá nýsnúinn heim úr Noregsferð sem tekið hafði átta ár. Heimildin er það merka rit Crymogea sem Arngrímur Jónsson lærði er talinn hafa ritað um eða laust eftir árið 1600. Og upplýsingar Arngríms um þetta mál koma vel að merkja úr bók sem hann hafði undir höndum er hann reit Crymogeu en er okkur ekki nema að litlu leyti tiltæk lengur, en það er ævisaga Magnúsar Hákonarsonar lagabætis sem Sturla samdi á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.