Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.09.2013, Blaðsíða 121

Skírnir - 01.09.2013, Blaðsíða 121
SKÍRNIR UM VÍG HÖSKULDS HvÍTANESGOÐA ... 351 virkir rithöfundar hafa þó vafalaust safnað að sér sem mestu efni og frá sem flestum og síðan borið það saman til þess að gera sér grein fyrir því hvað réttast hafi verið áður en þeir byrjuðu að skrifa frum- ritin. En hverjar voru hinar raunverulegu ástæður fyrir vígi Höskulds? Eru til einhverjar ábendingar um það? Meira um víg Höskulds Árið 1961 kom út bók Hermanns Jónassonar frá Þingeyrum, Draumar og dulrúnir, Þar má lesa um hina sérstæðu drauma Her- manns, meðal annars svokallaðan Njáludraum, en þar kemur fram að áður en núverandi Njáls saga var skrifuð, hafi verið búið að skrifa þrjú rit um efni sögunnar. Gunnars sögu Hámundarsonar, Höskulds sögu Hvítanesgoða og Brennu-Njáls sögu. Þegar endan- leg gerð Njáls sögu var skrifuð, hafi höfundurinn notað þessar sögur sem heimildir, en þá hafi síðari hluti Höskulds sögu verið glataður, eða frá því er Ámundi blindi er að heimta föðurbætur af Lýtingi á Sámstöðum. Þá segir einnig í draumnum að höfundur hinnar nýju Njáls sögu hafi skáldað í staðinn fyrir það sem glatað var og gert það þannig að aðalatburðirnir sem leiddu til vígs Höskulds koma þar ekki fram. Aðalástæðan er sögð sú að húskarlar Höskulds hafi drepið fósturson Skarphéðins með mjög ódrengilegum aðferðum og það hafi þeir gert eftir tilmælum eða fyrirmælum Höskulds sem síðan kom þeim fyrir hjá Flosa á Svínafelli svo að Skarphéðinn gæti ekki komið fram hefndum. En ástæðan fyrir því að Höskuldur lét drepa hann var sögð sú að hross Þorbjarnar, nágranna Skarphéðins í Þórólfsfelli, sóttu mjög í tún Skarphéðins og þegar fóstursonurinn rak þau burt og í tún Þorbjörns, sem var eigandi þeirra, þá lenti það fyrst í rifrildi og síðan í bardaga sem lauk með því að Þorbjörn féll. Hann var frændi Höskulds og bar honum að heimta bætur fyrir fall Þorbjarnar, en Skarphéðinn taldi að hann hefði átt sök á því að þeir börðust og vildi ekki borga neinar bætur af þeim sökum. Burtséð frá því hvaðan þessi ábending kemur, úr draumi eða ekki, verður þetta að teljast líklegri tilgáta að vígi Höskulds en frá- sögn Njáls sögu um róg Marðar Valgarðssonar. I Njáludraumnum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.