Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.2018, Blaðsíða 68

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.2018, Blaðsíða 68
68 FÓLK 8. júní 2018 MOUNTAIN EQUIPMENT DÖMU JAKKI 35.995 kr. LOWE ALPINE BAKPOKI 18L 14.995 kr. SALOMON SPEEDCROSS 18.995 kr. SALOMON DERHÚFA 3.995 kr.SALOMON HLAUPAVESTI 19.995 kr. Faxafen 12 108 Reykjavík Sími 534 2727 alparnir.is SALOMON PEYSA 15.995 kr. SALOMON MITTISTASKA 5.995 kr. HREYFING • KRAFTUR • ÁNÆGJA Erum f utt í Faxafen 12 stressandi að æfa eitthvað um daginn sem síðan þurfti að sýna fyrir fullum sal um kvöldið,“ seg- ir Unnur. Ferlið er þó afar mikil- vægt því það er blátt bann við því að breyta sýningunni eftir að hún er frumsýnd. Eftir þessa miklu törn þá var mikill léttir að frumsýna loks verk- ið. „Við erum að sýna sex sinnum í viku og fáum bara frí á mánudög- um. Sýningarnar eru í tvo tíma á hverju kvöldi og því hef ég loks- ins nægan frítíma,“ segir Unnur. Hún er með sex mánaða samning við fyrirtækið sem framleiðir sýn- inguna og að honum loknum er ekki víst hvað tekur við. „Það getur vel verið að ég framlengi samn- inginn en umboðsmaður minn er með mörg járn í eldinum fyrir mig. Mig langar til þess að takast á við verkefni í kvikmyndum eða sjón- varpi og það er aldrei að vita nema það verði að veruleika fljótlega,“ segir Unnur. Missir af lífi ástvina Hún segist vera ánægð að búa í Las Vegas og borgin eigi sér aðrar hliðar en villt næturlíf og spilavíti. „Ég bý í afskaplega fallegu úthverfi borgarinnar sem er mjög rólegt. Gatan mín minnir helst á götuna í Desperate Housewives-þáttun- um,“ segir Unnur. Hún leigir stórt einbýlishús með nokkrum öðrum leikurum sýningarinnar og að hennar sögn er leigan hræódýr. Hún fer heldur ekki varhluta af því að litið er upp til leikara í Las Vegas. „Ég er búin að búa hérna í rúman mánuð og ég hef varla tek- ið upp veskið. Það er komið fram við okkur eins og aðalborið fólk og það er alltaf verið að bjóða okkur eitthvert,“ segir Unnur. Þrátt fyrir að glamúrinn sé við hvert fótmál þá er Unnur óhrædd við að viðurkenna að lífið ytra sé ekki alltaf dans á rósum. Stundum getur það verið einmanalegt og fjarlægðin frá ættingjum og vin- um er erfið. „Mér líður stanslaust eins og ég sé að missa af mikilvæg- um viðburðum í lífi þeirra sem mér þykir vænt um. Ég missti af brúðkaupi hjá frænku minni sem er mér afar dýrmæt og svo missti ég af útskriftarveislu litla bróður míns úr Versló. Það var mikið grátið það kvöld,“ segir Unnur. Tvennt geri þó lífið bærilegra, náinn vinskapur hennar og sam- leikara á sýningunni og tíð flug ís- lenskra flugvéla til vesturstrand- ar Bandaríkjanna. „Leikhópurinn stendur þétt saman enda eru flestir í sömu stöðu; að starfa og búa fjarri ættingjum og vin- um. Við eigum því margt sameig- inlegt og erum lík um margt og ég er heppin að því leyti. Það er engin samkeppni eða deilur inn- an hópsins, bara vinátta,“ segir Unnur. Þá eigi hún von á fjölmörg- um fjölskyldumeðlimum vestur yfir haf á næstu vikum og mánuð- um. „Ég hvet líka Íslendinga til að kíkja á sýninguna. Ég redda öllum afsláttar kóða,“ segir Unnur og hlær. n
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.