Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.2018, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.2018, Blaðsíða 55
BLEIKT 558. júní 2018 kom ég mér bara af stað aftur.“ Sigríður segist í raun hafa verið búin að undirbúa sig fyrir að grein- ast aftur áður en að sárin byrjuðu að myndast í seinna skiptið. „Það tók á að greinast aftur en ég var eiginlega búin að undir- búa mig fyrir það. Ég tók þessu samt á jákvæðan hátt aftur. Lyfja- meðferðin gengur vel núna en það þurfti að minnka skammtinn um þriðjung, því að ég fékk svo svaka- legar aukaverkanir. Sárin lokuðust fljótt eftir að lyfjagjöf hófst og ég held að horfurnar séu mjög góðar, þótt ég viti í raun ekkert um það.“ Sigríður viðurkennir að komið hafi upp tímabil þar sem hana langaði einfaldlega að gefast upp. „Stundum vildi ég bara gefast upp og leyfa meininu að sigra mig. Ég var orðin þreytt, örmagna og búin að fá nóg. Ég held að þetta gerist hjá öllum sem berjast við krabbamein. Ég vildi samt ekki sýna alheiminum það, svo aðeins örfáir fengu að vita af því og fékk ég að heyra skammirnar fyrir að láta mér detta það í hug. Í svona bardaga við lífið er ómetanlegt að hafa fólk í kringum sig sem virðir mann og leyfir manni að berjast. Stuðningur og virðing er ómetan- leg í þessu ferli sem og bataferlinu. Að hafa fólk til hliðar þegar maður snýst í hringi og veit ekkert hvernig maður á að lifa lífinu aftur.“ Ætlar að ferðast á meðan hún getur Sigríður segist hlakka til að geta hafið störf aftur, þegar hún verð- ur búin að jafna sig almennilega á krabbameininu, en þangað til stefnir hún á að ferðast mikið. „Ég er nýkomin heim frá Glas- gow, sem ég fór til með mannin- um mínum, og er á leið til Noregs með stráknum mínum í enda júní. Í júlí er ég svo að fara með vinkon- um mínum til Balí þar sem við verðum í tvær vikur og svo ætla ég á vörubílasýningu í lok ágúst með manninum og vinum okkar en ég hef starfað sem flutningabílstjóri undanfarin fimm ár.“ Sigríður segir enga tvo upp- lifa krabbamein á eins hátt en að mikil vægt sé að sætta sig við og viðurkenna að krabbameinið sé til staðar. „Það má ekki láta krabba- meinið taka lífið og tilveruna yfir og það skiptir máli að taka einn dag í einu.“ Sigríður opnaði Snapchat til þess að leyfa fólki að fylgjast með henni takast á við krabbameinið og er hægt að fylgjast með henni undir notandanafninu: siggaath n Lækjarbrekka Bankastræti 2 101 RVK s. 551 4430 Alltaf sígild alltaf ljúf Sigríður greindist fyrir tilviljun með sjaldgæft blóðkrabbamein siggaath„ Það skiptir máli að taka einn dag í einu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.