Fréttablaðið - 26.01.2019, Síða 55
Sérfræðingur -
Neytendastofa
Neytendastofa
Borgartúni 21 • 105 Reykjavík • Sími: 510 1100 • Bréfasími: 510 1101
postur@neytendastofa.is • www.neytendastofa.is
Hjá Neytendastofu er laust til umsóknar fjölbreytt starf sérfræðings
á sviði markaðseftirlits. Um 100% starfshlutfall er að ræða.
Starfið felur í sér m.a:
• Úrvinnsla á tilkynningum vegna markaðssetningar á
• rafrettum
• Markaðseftirlit, s.s. gagnaöflun, skýrslugerð,
• vettvangsheimsóknir
• Skipulagning, áætlanir og vinna við gagnagrunna
• Aðstoð, upplýsingagjöf við fyrirtæki og neytendur
• Verkleg aðstoð á prófunarstofu Neytendastofu
• Undirbúningur stjórnvaldsákvarðana
• Önnur tilfallandi verkefni á sviði markaðseftirlits
Umsækjendur þurfa að hafa bíl til umráða.
Kröfur um þekkingu og hæfni:
• Menntun sem nýtist í starfi, þ.m.t iðnnám, tæknifræði
• eða háskólapróf
• Góð almenn þekking á tölvum og skrifstofuhugbúnaði
• Almenn þekking á íslensku stjórnkerfi og regluumhverfi
• er æskileg
• Bílpróf er skilyrði
• Góð samskiptahæfni, þjónustulund og skipulagshæfileikar
• Nákvæmni í vinnubrögðum og geta til verkefnastjórnunar
• Góð íslenskukunnátta og framsetning texta í rituðu máli,
• enska og/eða norðurlandamál
Um er að ræða nýtt starf á eftirlitssviði stofnunarinnar sem
starfsmaður mótar í samvinnu og með aðstoð sérfræðinga
stofnunarinnar. Æskilegt er að starfsmaður geti hafið störf
sem fyrst.
Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfið á rafrænt á
www.starfatorg.is Umsóknarfrestur er til og með 12. febrúar 2019.
Umsókn um starfið skal fylgja ferilsskrá og kynningarbréf þar
sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur
fyrir áhuga og hæfni viðkomandi í starfið. Um launakjör fer
samkvæmt viðeigandi kjarasamningi opinberra starfsmanna.
Vakin er athygli á 20. gr. laga nr. 96/2000, um jafna stöðu og
jafnan rétt kvenna og karla.
Auglýsingin gildir í 6 mánuði
Nánari upplýsingar Guðrún Lárusdóttir s. 510 11 00 –
gudrun@neytendstofa.is
Hlutverk Neytendastofu er að hafa eftirlit með lögum um
viðskiptahætti og markaðssetningu sem tryggja öryggi og
réttindi neytenda í viðskiptum við fyrirtæki hér á landi og
Evrópska efnahagssvæðinu. Starf stofnunarinnar mótast
af innlendum og alþjóðlegum kröfum og tekur breytingum
í samræmi við öra þróun á sviði neytendaverndar.
S TA R F S S T Ö Ð :
K E F L AV Í K O G R E Y K J AV Í K
U M S Ó K N I R :
I S AV I A . I S/AT V I N N A
U M S Ó K N A R F R E S T U R :
1 0 . F E B R Ú A R
V I Ð H Ö F U M O P N A Ð F Y R I R U M S Ó K N I R
Í N Á M Í F L U G U M F E R Ð A R S T J Ó R N Á H A U S T Ö N N
Isavia annast rekstur íslensku flugleiðsöguþjónustunnar og er eini starfs-
vettvangur flugumferðarstjóra á Íslandi. Flugumferðarstjórar stýra flug-
umferð á flugvöllum á Íslandi og á íslenska flugstjórnarsvæðinu sem er
5,4 milljónir ferkílómetrar að stærð og eitt það stærsta í heiminum.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Viðkomandi þarf að vera a.m.k. 18 ára og hafa
lokið stúdentsprófi eða sambærilegu námi
• Góð tök á íslensku og ensku í tali og riti
• Viðkomandi þarf að vera góður í mannlegum
samskiptum og sjálfstæður í vinnubrögðum
• Umsækjendur skulu geta staðist læknisskoðun
skv. reglugerð um skírteini flugumferðarstjóra
Með umsókn skal fylgja afrit af prófskírteinum og einkunnum úr námi.
Hæfir umsækjendur verða boðaðir í inntökupróf.
Sérstök athygli er vakin á því að nemar sem teknir verða inn í grunnnám
í flugumferðarstjórn á haustönn 2019 munu ekki greiða skólagjöld.
Þó fullnægjandi árangur náist í námi er það ekki trygging fyrir
starfi hjá Isavia að námi loknu. Hægt er að lesa meira um námið
á isavia.is/flugumferdarstjori.
L A N G A R Þ I G A Ð L Æ R A
A Ð S T J Ó R N A F L U G U M F E R Ð ?
Isavia rekur öflugt net flugvalla á Íslandi og flugleiðsöguþjónustu
á einu stærsta flugstjórnarsvæði heims. Hjá Isavia og dótturfélögum
vinnur samhentur hópur sem telur um 1.400 manns. Okkar markmið
er að vera hluti af góðu ferðalagi allra þeirra sem fara um flugvelli okkar
og flugstjórnarsvæði.
Ráðgjafar okkar búa
yfir víðtækri þekkingu
á atvinnulífinu og
veita trausta og
persónulega ráðgjöf.
capacent.is
Við gætum verið
með næsta starfsmann
mánaðarins á skrá
2
6
-0
1
-2
0
1
9
0
4
:3
4
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
2
2
5
-F
F
8
0
2
2
2
5
-F
E
4
4
2
2
2
5
-F
D
0
8
2
2
2
5
-F
B
C
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
A
F
B
1
2
8
s
_
2
5
_
1
_
2
0
1
9
C
M
Y
K