Fréttablaðið - 26.01.2019, Blaðsíða 55

Fréttablaðið - 26.01.2019, Blaðsíða 55
Sérfræðingur - Neytendastofa Neytendastofa Borgartúni 21 • 105 Reykjavík • Sími: 510 1100 • Bréfasími: 510 1101 postur@neytendastofa.is • www.neytendastofa.is Hjá Neytendastofu er laust til umsóknar fjölbreytt starf sérfræðings á sviði markaðseftirlits. Um 100% starfshlutfall er að ræða. Starfið felur í sér m.a: • Úrvinnsla á tilkynningum vegna markaðssetningar á • rafrettum • Markaðseftirlit, s.s. gagnaöflun, skýrslugerð, • vettvangsheimsóknir • Skipulagning, áætlanir og vinna við gagnagrunna • Aðstoð, upplýsingagjöf við fyrirtæki og neytendur • Verkleg aðstoð á prófunarstofu Neytendastofu • Undirbúningur stjórnvaldsákvarðana • Önnur tilfallandi verkefni á sviði markaðseftirlits Umsækjendur þurfa að hafa bíl til umráða. Kröfur um þekkingu og hæfni: • Menntun sem nýtist í starfi, þ.m.t iðnnám, tæknifræði • eða háskólapróf • Góð almenn þekking á tölvum og skrifstofuhugbúnaði • Almenn þekking á íslensku stjórnkerfi og regluumhverfi • er æskileg • Bílpróf er skilyrði • Góð samskiptahæfni, þjónustulund og skipulagshæfileikar • Nákvæmni í vinnubrögðum og geta til verkefnastjórnunar • Góð íslenskukunnátta og framsetning texta í rituðu máli, • enska og/eða norðurlandamál Um er að ræða nýtt starf á eftirlitssviði stofnunarinnar sem starfsmaður mótar í samvinnu og með aðstoð sérfræðinga stofnunarinnar. Æskilegt er að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst. Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfið á rafrænt á www.starfatorg.is Umsóknarfrestur er til og með 12. febrúar 2019. Umsókn um starfið skal fylgja ferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir áhuga og hæfni viðkomandi í starfið. Um launakjör fer samkvæmt viðeigandi kjarasamningi opinberra starfsmanna. Vakin er athygli á 20. gr. laga nr. 96/2000, um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla. Auglýsingin gildir í 6 mánuði Nánari upplýsingar Guðrún Lárusdóttir s. 510 11 00 – gudrun@neytendstofa.is Hlutverk Neytendastofu er að hafa eftirlit með lögum um viðskiptahætti og markaðssetningu sem tryggja öryggi og réttindi neytenda í viðskiptum við fyrirtæki hér á landi og Evrópska efnahagssvæðinu. Starf stofnunarinnar mótast af innlendum og alþjóðlegum kröfum og tekur breytingum í samræmi við öra þróun á sviði neytendaverndar. S TA R F S S T Ö Ð : K E F L AV Í K O G R E Y K J AV Í K U M S Ó K N I R : I S AV I A . I S/AT V I N N A U M S Ó K N A R F R E S T U R : 1 0 . F E B R Ú A R V I Ð H Ö F U M O P N A Ð F Y R I R U M S Ó K N I R Í N Á M Í F L U G U M F E R Ð A R S T J Ó R N Á H A U S T Ö N N Isavia annast rekstur íslensku flugleiðsöguþjónustunnar og er eini starfs- vettvangur flugumferðarstjóra á Íslandi. Flugumferðarstjórar stýra flug- umferð á flugvöllum á Íslandi og á íslenska flugstjórnarsvæðinu sem er 5,4 milljónir ferkílómetrar að stærð og eitt það stærsta í heiminum. Menntunar- og hæfniskröfur: • Viðkomandi þarf að vera a.m.k. 18 ára og hafa lokið stúdentsprófi eða sambærilegu námi • Góð tök á íslensku og ensku í tali og riti • Viðkomandi þarf að vera góður í mannlegum samskiptum og sjálfstæður í vinnubrögðum • Umsækjendur skulu geta staðist læknisskoðun skv. reglugerð um skírteini flugumferðarstjóra Með umsókn skal fylgja afrit af prófskírteinum og einkunnum úr námi. Hæfir umsækjendur verða boðaðir í inntökupróf. Sérstök athygli er vakin á því að nemar sem teknir verða inn í grunnnám í flugumferðarstjórn á haustönn 2019 munu ekki greiða skólagjöld. Þó fullnægjandi árangur náist í námi er það ekki trygging fyrir starfi hjá Isavia að námi loknu. Hægt er að lesa meira um námið á isavia.is/flugumferdarstjori. L A N G A R Þ I G A Ð L Æ R A A Ð S T J Ó R N A F L U G U M F E R Ð ? Isavia rekur öflugt net flugvalla á Íslandi og flugleiðsöguþjónustu á einu stærsta flugstjórnarsvæði heims. Hjá Isavia og dótturfélögum vinnur samhentur hópur sem telur um 1.400 manns. Okkar markmið er að vera hluti af góðu ferðalagi allra þeirra sem fara um flugvelli okkar og flugstjórnarsvæði. Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónulega ráðgjöf. capacent.is Við gætum verið með næsta starfsmann mánaðarins á skrá 2 6 -0 1 -2 0 1 9 0 4 :3 4 F B 1 2 8 s _ P 0 7 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 7 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 2 5 -F F 8 0 2 2 2 5 -F E 4 4 2 2 2 5 -F D 0 8 2 2 2 5 -F B C C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 1 2 8 s _ 2 5 _ 1 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.