Fréttablaðið


Fréttablaðið - 26.01.2019, Qupperneq 86

Fréttablaðið - 26.01.2019, Qupperneq 86
Tvíbakaðar kartöflur eru girnilegar og góðar með hvers konar kjöti. Vantar þig góða hugmynd að kartöflum með helgarsteik-inni? Hvað með að prófa tvíbakaðar kartöflur? Í þessa uppskrift eru notaðar bökunarkartöflur og þær þarf að baka í eina og hálfa klukkustund áður en þær eru útbúnar. Þegar þær hafa kólnað aðeins eru þær skornar til helminga og innihaldið tekið úr þeim og sett í skál. Því er blandað saman við smjör, mjólk, rjóma, ost og gras- lauk. Kartöflumúsin er síðan sett í hýðið aftur og inn í ofn í 20-30 mínútur. Tvíbakaðar kartöflur eru góðar með öllu kjöti. 3 bökunarkartöflur 50 g smjör Mjólk 2 msk. rjómi 100 g rifinn ostur 1 msk. smátt skorinn graslaukur Salt og pipar Hitið ofninn í 200°C. Bakið kartöfl- urnar þar til þær eru alveg mjúkar. Þegar þær hafa verið fylltar með kartöflumúsinni eru þær aftur bakaðar í 20-30 mínútur eða þar til þær fá fallegan lit. Tvíbakaðar kartöflur Fjöllin kalla á frelsi, fjör og leikgleði. MYND/ERNIR Nú er frost á Fróni, frýs í æðum blóð, en ekki ef fólk dúðar sig vel. Þá er sannarlega hægt að njóta þess að leika sér í fannfergi nýársins og bjartviðrinu sem spáð er um helgina. Allt er fullt af snjó og hægt að hnoða í stæðilegan snjókarl eða hlaða snjóhús til að maula í snúða og súpa á kókómjólk að verki loknu. Skíðasvæðin lokka og laða að skíða- og brettafólk með nýföllnum snæ og dýrindis skíðafæri auk þess sem ferskt fjallaloft kætir sálartetrið og gefur hraustlegt útlit. Á vefsíðunni skidasvaedi.is er hægt að skrá sig í skíða- og bretta- skóla Bláfjalla og kaupa miða í lyfturnar á nýjum miðasöluvef, sem losar skíðafólk við biðraðir í miða- sölu skíðasvæðisins. Einnig er hægt að fylla á skíðapassann og kaupa dagskort í Bláfjallaskála og í N1 í Ártúnsbrekku, Stórahjalla í Kópa- vogi, Lækjargötu í Hafnarfirði og í Mosfellsbæ. Áður en haldið er til fjalla er þó alltaf gott að taka stöðu á veðri og opnun á hverjum stað. Upplýsingar eru settar inn að morgni á skida- svaedi.is og Facebook-síðunni: Skíðasvæðin – Bláfjöll & Skálafell. Snjókarlar og skíðafjör Fallegur stari sem bíður eftir góðum bita. MYND/ALEX MÁNI Árleg garðfuglahelgi Fugla-verndar verður dagana 25. til 28. janúar. Lítið mál er fyrir alla að taka þátt en það eina sem þarf að gera er að fylgjast með garði í einn klukkutíma einhvern þessara daga en þátttakendur velja sjálfir hvaða dag þeir velja. Athugendur skrá hjá sér hvaða fuglar koma í garðinn, og þá er miðað við mesta fjölda af hverri tegund á meðan athugunin stendur yfir. Talningin miðar við þá fugla sem eru í garðinum en ekki þá sem fljúga yfir. Að lokinni athugun skal skrá niðurstöður rafrænt á vef Fugla- verndar www.fuglavernd.is Gaman er að lokka fugla í garða með ýmsu góðgæti. Misjafnt er hvaða fóður hentar hverri fuglateg- und. Epli eru vinsæl hjá mörgum fuglum og auðvelt að koma þeim fyrir með því að skera þau í tvennt eða stinga kjarnann úr þeim og festa á trjágrein. Nánari upplýsingar um garð- fugla og fóðrun þeirra er hægt að finna á vef Fuglaverndar. Þar má einnig finna nánari upplýsingar um garðfuglahelgina og fram- kvæmd hennar. www.fuglavernd. is . Teljum garðfugla um helgina Frábær hóptilboð Sjáðu öll tilboðin okkar á www.kinahofid.is Opið alla daga vikunnar frá kl. 11:00 - 22:00 Kínahofið veitingahús l Nýbýlavegi 20 l 200 Kópavogi www.kinahofid.is l Sími 554 5022 TILBOÐ 4 réttir + súpa dagsins aðeins 1.790 kr.* NAUTAKJÖT Í OSTRUSÓSU KJÚKLINGUR Í KARRÝSÓSU DJÚPSTEIKTAR RÆKJUR MEÐ SÚR/SÆTRI SÓSU NÚÐLUR MEÐ GRÆNMETI *tekið með heim – 2.100 kr. ef borðað er á staðnum. 10 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 2 6 . JA N ÚA R 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R 2 6 -0 1 -2 0 1 9 0 4 :3 4 F B 1 2 8 s _ P 0 9 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 8 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 2 5 -E 6 D 0 2 2 2 5 -E 5 9 4 2 2 2 5 -E 4 5 8 2 2 2 5 -E 3 1 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 1 2 8 s _ 2 5 _ 1 _ 2 0 1 9 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.