Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.2018, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.2018, Blaðsíða 6
6 21. desember 2018FRÉTTIR PIZZERIA DALVEGI 2, 201 KÓPAVOGI DALSHRAUNI 13, 220 HAFNARFIRÐI Njóttu jólanna í góðum gæðum Dóra Björt er gengin út D óra Björt Guðjónsdótt- ir, oddviti Pírata, er far- in að slá sér upp. Hinn heppni er þrítugur Borg- nesingur, Halldór Óli Gunnars- son. Halldór er þjóðfræðingur með MA gráðu í hagnýtri menn- ingarmiðlun. Hann var í 12. sæti á framboðslista Pírata í Norðvestur kjördæmi fyrir al- þingiskosningarnar 2017 og stóð fyrir kvikmyndahátíðinni BFF, Borgarnes Film Freaks, ásamt Michelle Bird, sem haldin var í Landnámsetinu í Borgarnesi í janúar síðastliðnum. Dóra Björt er forseti borgarstjórnar Pírata, Samfylkingarinnar, Viðreisnar og Vinstri grænna, sem mynduð var í kjölfar borgarstjórnarkosn- inganna í vor. Ekki hefur farið mikið fyrir parinu opinberlega, en þó má sjá Halldóri bregða fyr- ir á Instagram-síðu Dóru Bjart- ar, nú síðast um síðastliðna helgi þegar Dóra deildi mynd af þeim Pírata-skötuhjúum með textan- um: „Krakkarnir, ástin og jólin“. INSTAGRAM @DORABJORT Rikka finnur ástina hjá fyrirlesara A thafnakonan Friðrika Hjördís Geirsdóttir, sem starfaði síðast sem út- varpsmaður á K100, er kominn með nýjan mann upp á arminn, en sá lukkulegi er Pálm- ar Ragnarsson. Pálmar þjálfar yngri flokka KR í körfubolta og hefur einnig haldið fyrirlestra um þjálfun barna, sem hafa slegið í gegn. Hann er sex árum yngri en Rikka, sem fagnaði fertugsaldr- inum í ár. Rikka hefur starfað í fjöl- miðlum um margra ára skeið og vakið sérstaka lukku sem mat- gæðingur og sælkeri. Útivist er einnig hennar ær og kýr. Fyrr á árinu slitnaði upp úr sambandi Rikku og Haraldar Arnar Ólafssonar pólfara, en þau voru saman í nokkur ár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.