Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.2018, Blaðsíða 6
6 21. desember 2018FRÉTTIR
PIZZERIA
DALVEGI 2, 201 KÓPAVOGI
DALSHRAUNI 13, 220 HAFNARFIRÐI
Njóttu jólanna
í góðum gæðum
Dóra Björt er gengin út
D
óra Björt Guðjónsdótt-
ir, oddviti Pírata, er far-
in að slá sér upp. Hinn
heppni er þrítugur Borg-
nesingur, Halldór Óli Gunnars-
son. Halldór er þjóðfræðingur
með MA gráðu í hagnýtri menn-
ingarmiðlun. Hann var í 12.
sæti á framboðslista Pírata í
Norðvestur kjördæmi fyrir al-
þingiskosningarnar 2017 og stóð
fyrir kvikmyndahátíðinni BFF,
Borgarnes Film Freaks, ásamt
Michelle Bird, sem haldin var í
Landnámsetinu í Borgarnesi í
janúar síðastliðnum. Dóra Björt
er forseti borgarstjórnar Pírata,
Samfylkingarinnar, Viðreisnar
og Vinstri grænna, sem mynduð
var í kjölfar borgarstjórnarkosn-
inganna í vor. Ekki hefur farið
mikið fyrir parinu opinberlega,
en þó má sjá Halldóri bregða fyr-
ir á Instagram-síðu Dóru Bjart-
ar, nú síðast um síðastliðna helgi
þegar Dóra deildi mynd af þeim
Pírata-skötuhjúum með textan-
um: „Krakkarnir, ástin og jólin“.
INSTAGRAM @DORABJORT
Rikka finnur
ástina hjá
fyrirlesara
A
thafnakonan Friðrika
Hjördís Geirsdóttir, sem
starfaði síðast sem út-
varpsmaður á K100, er
kominn með nýjan mann upp á
arminn, en sá lukkulegi er Pálm-
ar Ragnarsson.
Pálmar þjálfar yngri flokka
KR í körfubolta og hefur einnig
haldið fyrirlestra um þjálfun
barna, sem hafa slegið í gegn.
Hann er sex árum yngri en
Rikka, sem fagnaði fertugsaldr-
inum í ár.
Rikka hefur starfað í fjöl-
miðlum um margra ára skeið og
vakið sérstaka lukku sem mat-
gæðingur og sælkeri. Útivist er
einnig hennar ær og kýr.
Fyrr á árinu slitnaði upp úr
sambandi Rikku og Haraldar
Arnar Ólafssonar pólfara, en þau
voru saman í nokkur ár.