Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.2018, Blaðsíða 66

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.2018, Blaðsíða 66
66 FÓLK xx. xxxxxx 201x Áskriftarklúbbur DV Meðlimir áskriftarklúbbs DV framvísa aðildarkorti sem er í gildi hverju sinni til að nýta sér þau tilboð og fríðindi sem eru í boði hverju sinni fyrir áskrifendur DV. Áskriftarklúbbur Áskriftarklúbbskorti ð gildir til 31.12.201 8 Wizar lock Wizar lock Leður 239.900 kr. Áskriftarklúbbsverð 179.925 kr. Wizard lock Tau 199.900 kr. Áskriftarklúbbsverð 149.925 kr. T I L B O Ð DV O G VO G U E ÁSKRIFTARKLÚBBA- Tilboðið gildir til áramóta. F Y R I R H E I M I L I Ð Síðumúla 30 - Reykjavík / Sími 533 3500 Hofsbót 4 - Akureyri / Sími 462 3504 Miklar uppsagnir hjá WOW boða nýja tíma í íslenskum veruleika. Sú ferðamannasprengja sem einkennt hefur síðasta áratug er kannski ekki eitthvað sem við getum reitt okkur á til frambúðar. Ferðamannastraumurinn hefur orsakað það að margir þjóðþekktir einstaklingar hafa skellt sér í flugfreyju- og flugþjónabúningana. Jafnvel þó að þeir hafi menntun og reynslu á allt öðru sviði. Starfið hefur verið svo eftirsótt að dæmi eru um að 1.200 manns hafi sótt um 40 stöður. DV skoðaði nokkra af frægustu flugfreyjum og flug- þjónum Íslands. Ari starfaði áður sem flugþjónn hjá Icelandair. Hefur hann notað þenn- an tíma sem efnivið í uppistand sitt og hefur það slegið í gegn, bæði hjá Íslendingum og útlendingum. Grínaðist hann með það að flugfar- þegar hafi haldið að aðeins konur gætu starfað við flugþjónustu. Þeir hafi því talið hann vera flugstjór- ann og enginn að fljúga vélinni. Leikkonan Helga Braga varð landsþekkt fyrir gamanþættina Fóst- bræður. Þar skrifaði hún og lék ásamt Jóni Gnarr, Sigurjóni Kjartans- syni og fleirum. Árið 2011 söðlaði hún um og útskrifaðist úr flug- freyjuskóla Iceland Express og hóf í kjölfarið störf fyrir félagið. Árið 2013 fór hún yfir til WOW air. Leikkonan Edda, sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Stella í orlofi, útskrifaðist úr flugfreyjuskóla Iceland Express árið 2010. Hóf hún í kjölfarið að fljúga með félaginu. Edda sneri aftur í leiklistina og sló til dæmis í gegn í kvikmyndinni Undir trénu. Jón er gjarnan kallaður Jónsi í Svörtum fötum eftir hljómsveit hans sem stofnuð var árið 1998. Hann hefur náð langt í tónlistinni og meðal annar sungið í tvígang fyrir Íslands hönd í Eurovision. Jónsi hóf störf sem flugþjónn hjá Icelandair árið 2007 og starfaði þar sam- hliða listinni í áratug. Árið 2017 skipti hann um vettvang og starfar nú hjá Arion banka. Jóhanna varð fyrsta konan til að gegna embætti forsætis- ráðherra á Íslandi. Þá leiddi hún Íslendinga í ólgusjó eft- ir bankahrunið árið 2008. Jó- hanna var bæði formaður Þjóðvaka og Samfylkingarinnar og gegndi ótal trúnaðarstörf- um á ferli sínum. Árið 1962, þegar Jóhanna var tvítug, hóf hún störf sem flugfreyja hjá Loftleiðum og starfaði þar allt til ársins 1971. Helga er ein þekktasta söngkona landsins og stundum kölluð diskó- drottning Íslands. Þann titil fékk hún fyrir fjörutíu árum þegar hún söng í dúettinum Þú og Ég. Einnig var hún í Icy-tríóinu sem söng Gleðibankann árið 1986 í fyrstu Eurovision-keppni Íslendinga. Helga hefur starfað sem flugfreyja í meira en þrjátíu ár samhliða tón- listinni. Helga Braga Jónsdóttir Ari Eldjárn Edda Björgvinsdóttir Jóhanna Sigurðardóttir Helga Möller Jón Jósep Snæbjörnsson Kristinn Haukur Guðnason kristinn@dv.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.