Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2018, Síða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2018, Síða 53
Sérblað völvunnar 28. desember 2018 KYNNINGARBLAÐ STERKARI BÖRN: Sjálfstraust – sjálfsagi – sjálfsvörn Þessi námskeið eru ekki síst miðuð að börnum sem hafa orðið fyrir einelti. Við tökum allt það góða úr bardagalistunum og fellum það saman við almennar styrktaræfingar þannig að börnin fá að kynnast grundvallaratriðum á borð við armbeygjur, hnébeygjur og rétta líkamsstöðu. Ef barnið verð- ur sterkara andlega og líkamlega, minnka líkur á einelti og mótstöðu- afl barnsins í slíkum hremmingum eykst sömuleiðis,“ segir Sigursteinn Snorrason, eigandi bardagaskólans Mudo Gym í Víkurhvarfi 1, Kópavogi. Einkunnarorð námskeiðsins Sterk- ari börn eru: Sjálfstraust, sjálfsagi og sjálfsvörn. Námskeiðið er fyrir börn á aldrinum 6 til 14 ára. Aukið sjálfstraust er lykilatriði „Við erum alls ekki að kenna börnun- um að meiða hvert annað,“ segir Sig- ursteinn, enda er ekki um eiginlega bardagatíma að ræða. Við tökum það besta úr nokkrum bardagalist- um eins og Taekwondo, hnefaleik- um og fleiri greinum. Aðalatriðið er samt alltaf það að gefa þeim aukið sjálfstraust. Það næst með auknum sjálfsaga og að vita að þau geta varið sig, ef til þess kemur. Börnin eru ekki í bardagagalla en sniðin er að þeim barnvæn útgáfa af Taekwondo bardagalistinni sem hæfir þeim. „Börnin öðlast aukið sjálfstraust við að standast belta- prófin og færast upp á næsta stig, eða með því brjóta spýtu með höndunum og sigrast á ýmsum þrautum. Þetta byggir ekki síður upp andlegan styrk þeirra en líkamlegan,“ segir Sigursteinn. Næstum þriggja áratuga reynsla af Taekwondo Námskeiðið Sterkari börn er hluti af úrvali námskeiða sem eru haldin í bardagaskóla Sigursteins, Mudo Gym að Víkurhvarfi 1. Sigursteinn, sem er 43 ára gamall, á að baki 28 ára feril sem bardagalistamaður: „Þetta var bara Karate Kid-pakk- inn hjá mér. Ég tók þetta alla leið, fluttist 19 ára gamall til Suður-Kóreu, þaðan sem íþróttin er upprunnin og tók svarta beltið.“ Taekwondo-iðkendum hefur fjölgað mjög hér á landi undanfarin ár en Sigursteinn stofnaði sinn skóla árið 2016. Frá upphafi hefur verið lögð áhersla á barnastarf með afar góðum árangri. Taekwondo er yfir 2.000 ára gömul sjálfsvarnarlist en hún þróast í sífellu og að sama skapi þróar Mudo Gym sífellt áfram sitt farsæla starf með börnum og unglingum. Sterkari börn æfa sjálfsvörn, styrkingu líkamans, félagsþroska og skilning. Kennt er í sex vikna nám- skeiðum eða heilli önn. Sjá nánar á vefsíðunni sterkariborn.is. n
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.