Morgunblaðið - 06.10.2018, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 06.10.2018, Blaðsíða 13
störf á Fyrirmyndardeginum og kynnist ólíkum starfsgreinum og að starfsmenn fyrirtækja fái um leið að kynnast styrkleikum atvinnu- leitenda með skerta starfsgetu. „Sumir þeirra sem eru að prófa nýtt starf og heimsækja vinnustað á Fyrirmyndardeg- inum eru nú þegar í vinnu annars staðar en langar samt að prófa eitthvað nýtt, langar að athuga hvernig væri að skipta um starfs- vettvang, hvernig þar er umhorfs og tékka á stemningunni. Í framhaldi af þessum heimsóknum eru stundum gerðir vinnusamningar.“ Emilía Sjöfn segir heilmikið skipulag í kringum Fyrirmyndar- daginn, það þurfi að hringja út og para saman atvinnuleitanda og vinnuveitanda. „Því við reynum að hafa starfið á áhugasviði viðkom- andi. Til dæmis fór einn atvinnuleit- andi frá okkur í Fjölskyldu- og hús- dýragarðinn í gær af því hann langaði til að prófa að vinna með dýrum. Annan ungan mann langaði til að fylgjast með hvernig sjónvarpsupptaka fer fram og hann fór á RÚV og fylgdist með þegar fréttir og Kast- ljós var tekið upp. Einn langaði að kynn- ast starfi forseta Ís- lands og svo fram- vegis. Við reynum þannig að verða við óskum eins og mögu- legt er,“ segir Emilía og bætir við að vinnuveitendur átti sig kannski ekki allir á hversu margir með skerta starfsgetu geta sinnt hinum ólíkustu störfum. „Ráðgjafarnir okkar fara í heimsóknir til fyrirtækja og leggja mat á störf og verkefni sem atvinnu- leitendur með skerta starfsgetu gætu sinnt. Þá er í framhaldinu möguleiki á að gera vinnusamning við öryrkja, en þá fær fyrirtækið endurgreitt frá Tryggingastofnun hluta af launum starfsmannsins.“ Allir þurfa að borða Þórarinn Emil Magnússon, gestastarfsmaður hjá Esju kjöt, tók sér hlé í hádeginu og borðaði með hinum starfsmönnunum. Við erum með starfsmann með skerta starfsgetu sem sér alfarið um kaffistofurnar hjá okkur, og hann stendur sig með mikilli prýði. DAGLEGT LÍF 13 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. OKTÓBER 2018 Opið 11-15 í dag Bæjarlind 6 | sími 554 7030 Við erum á facebook Buxur með sportrönd Kr. 10.900 Str. 36-52 FJÖ LSKY LDUFYRIRTÆKI Í 65 ÁR STOFNAÐ 1953Háaleitisbraut 58–60 • 108 Reykjavík • haaleiti@bjorg.is • www.facebook.com/efnalauginbjorg • Sími: 553 1380 Vertu með allt á hreinu fyrir veturinn Afmælistilboð! 20% afsláttur af hreinsun á öllum yfirhöfnun til 13. október 2018. Þökkum viðskiptin í 65 ár. Skoðið LAXDAL.is Skipholti 29b • S. 551 4422 20% AFSLÁTTUR GERRY WEBER OG TAIFUN TILBOÐSDAGAR Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is 20% AFSLÁTTUR AF VÖLDUM KÁPUMOG ÚLPUM Ullar/kasmír kápa Verð 33.980 Nú 27.184 ÞÚ FINNUR ALLT Á FINNA.IS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.