Morgunblaðið - 06.10.2018, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 06.10.2018, Blaðsíða 54
54 MENNING MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. OKTÓBER 2018 Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fer fram 7.-10. nóvember og hafa skipuleggjendur nú sent frá sér síð- ustu tilkynningu um þá sem koma fram. Nokkrar þeirra hljómsveita sem komu fram á fyrstu hátíðinni fyrir 20 árum koma nú fram aftur en þær eru Dead Sea Apple, Toy Machine og Carpet. Þá mun rokk- sveitin Dr. Spock einnig koma fram og Fufanu, ClubDub, Herra Hnetu- smjör, Sin Fang, Sóley & Örvar Smárason og Team Dreams. Frá Bandaríkjunum kemur Cola Boyy og Bretlandi rafdúóið The Rhythm Method. Heildarlista yfir flytjendur á há- tíðinni í ár sem og aðrar helstu upp- lýsingar um hana má finna á vefsíð- unni icelandairwaves.is. Svalir Félagarnir í rokksveitinni Dr. Spock sem kemur fram á Iceland Airwaves. Fullskipuð dagskrá Iceland Airwaves Hópur ungs myndlistarfólks mun dvelja í sýningarsal Gerðubergs og vinna að myndlist sinni í tilefni af mánuði myndlistar, októbermán- uði, og verður rýmið opið safngest- um sem gefst tækifæri til að kynn- ast ferli ólíkra myndlistarmanna og skoða myndlist sem er enn verk í vinnslu, eins og segir í tilkynningu. „Áður en myndlist er hengd upp í sýningarrými, skrásett á blaðsíður í bók eða flutt í þaulæfðum gjörningi þarf ýmislegt að gerast fyrst,“ seg- ir þar m.a. Verkefnið er samstarfs- verkefni Borgarbókasafnsins, Sýnt og rætt og Sambands íslenskra myndlistarmanna. Viðburðurinn ber yfirskriftina Verk í vinnslu. Myndlistar- mennirnir eru Andrea Elín Vilhjálms- dóttir, Auður Lóa Guðnadótt- ir, Bára Bjarna- dóttir, Dýr- finna Benita Garðarsdóttir, Eva Bjarna- dóttir, Ólöf Benediktsdóttir, Sigrún Gyða Sveinsdóttir, Sophie Durand, Vala Jónsdóttir og Wiola Ujazdowska. Frekari upplýsingar um Mánuð myndlistar má finna á vefsíðunni manudurmyndlistar.is. Bára Bjarnadóttir Vinna að myndlist í sal Gerðubergs RIFF - Reykjavík International Film Festival Leitin að Ingmar Bergman Bíó Paradís 13.00 Stuttmyndir frá Eystrasaltinu Bíó Paradís 13.00 Það jafnast ekkert á við dömu Bíó Paradís 13.00 Hinn glaði Lazzaro Bíó Paradís 14.45 Afkomendurnir Bíó Paradís 15.00 Maðurinn sem stal Banksy Bíó Paradís 15.15 Með vindinum Bíó Paradís 17.00 The Moment Bíó Paradís 17.15 Donbass Bíó Paradís 18.15 Skrúfjárn Bíó Paradís 18.45 América Bíó Paradís 19.15 Þrjú andlit Bíó Paradís 20.30 Framhjáhald Bíó Paradís 20.45 Eyja hinna hungruðu drauga Bíó Paradís 21.00 Fönix Bíó Paradís 22.30 Styx Bíó Paradís 23.00 Tumbbad Bíó Paradís 23.00 Johnny English Strikes Again Metacritic 35/100 IMDb 6,7/10 Laugarásbíó 14.00, 16.00, 18.00, 20.00, 22.00 Sambíóin Álfabakka 11.40, 13.40, 15.40, 18.00, 20.00, 22.20 Sambíóin Keflavík 13.20, 17.40, 20.00, 22.30 Smárabíó 13.00, 15.20, 17.40, 19.30, 20.00, 21.40, 22.10 Háskólabíó 15.50, 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 15.00, 17.30, 19.30, 22.15 A Star Is Born 12 Metacritic 87/100 IMDb 8,6/10 Sambíóin Álfabakka 13.40, 16.40, 17.40, 19.30, 20.30, 22.00, 22.10 Sambíóin Egilshöll 14.00, 17.00, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 19.30, 21.00, 22.15 Sambíóin Akureyri 19.40, 22.20 Sambíóin Keflavík 19.40, 22.00 Aida Sambíóin Kringlunni 16.55 Peppermint 16 Metacritic 29/100 IMDb 6,6/10 Laugarásbíó 22.40 Smárabíó 19.50 Loving Pablo 16 Metacritic 42/100 IMDb 6,3/10 Sambíóin Kringlunni 22.20 Alpha 12 Morgunblaðið bbbnn Metacritic 63/100 IMDb 7,0/10 Smárabíó 17.30 Juliet, Naked 16 Metacritic 67/100 IMDb 7,0/10 Háskólabíó 15.40 The Nun 16 Metacritic 46/100 IMDb 5,8/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Sambíóin Egilshöll 22.50 The House with a Clock in Its Walls Metacritic 57/100 IMDb 5,9/10 House with a Clock in Its Walls Sambíóin Álfabakka 13.00, 15.20, 17.40 Sambíóin Egilshöll 13.00, 15.20, 17.40, 20.00 Sambíóin Kringlunni 13.00, 15.20, 17.40, 20.00 Sambíóin Akureyri 13.00, 15.20, 17.40 Sambíóin Keflavík 15.20 The Meg 12 Morgunblaðið bbbnn Metacritic 46/100 IMDb 6,1/10 Sambíóin Álfabakka 22.10 The Predator 16 Metacritic 49/100 IMDb 6,1/10 Smárabíó 22.30 Háskólabíó 20.40 Mission: Impossible - Fallout 16 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 86/100 IMDb 8,1/10 Sambíóin Egilshöll 20.00 Mamma Mia! Here We Go Again Morgunblaðið bbbbn Metacritic 60/100 IMDb 7,2/10 Laugarásbíó 19.50 Mæja býfluga Laugarásbíó 14.00 Smárabíó 13.10, 15.20 Össi Laugarásbíó 14.00 Smárabíó 15.20 Hin Ótrúlegu 2 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 80/100 IMDb 8,1/10 Sambíóin Álfabakka 12.50, 15.20 Hótel Transylvanía 3: Sumarfríið Metacritic 54/100 IMDb 6,4/10 Smárabíó 13.00, 17.30 A Simple Favor 12 Smárabíó 19.40, 22.20 Háskólabíó 21.10 Borgarbíó Akureyri 21.30 Kona fer í stríð Morgunblaðið bbbbb Metacritic 81/100 IMDb 7,7/10 Háskólabíó 18.10 Þegar Magnea 15 ára kynnist Stellu 18 ára breytist allt. Stella leiðir Magneu inn í heim fíkniefna sem hefur alvarlegar afleiðingar fyrir þær báðar. Morgunblaðið bbbbn IMDb 8,7/10 Laugarásbíó 17.00, 19.50, 22.15 Smárabíó 13.20, 13.30, 16.20, 16.30, 19.40, 22.40 Háskólabíó 17.50, 20.50 Borgarbíó Akureyri 17.00, 19.30 Lof mér að falla 14 Smáfótur Snjómaðurinn Migo segir sög- ur af kynnum sínum af áður óþekktri goðsagnakenndri dýrategund, manninum Percy. Metacritic 58/100 IMDb 6,2/10 Sambíóin Álfabakka 11.50, 13.30, 13.40, 15.50, 17.50, 20.00 Sambíóin Egilshöll 13.00, 14.00, 15.20, 17.30 Sambíóin Kringlunni 13.00, 15.10, 17.20 Sambíóin Akureyri 13.10, 15.20, 17.30 Sambíóin Keflavík 13.20, 15.30 Háskólabíó 15.30, 18.40 Night School 12 Metacritic 43/100 IMDb 5,5/10 Laugarásbíó 17.00 Sambíóin Álfabakka 15.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.20 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.20 Sambíóin Keflavík 17.40 Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna Kvikmyndir bíóhúsanna mbl.is/bio Ljósmyndir Rutar og Silju Skipholti 31 • 105 Reykjavík • Sími 568 0150 Opið virka daga 10-17 • www.rut.is • Ljósmyndir Rutar og Silju Fyrir passann, ökuskírteinið, ferilskrána o.fl. Skjót og hröð þjónusta Engar tímapantanir Góð passamynd skiptir máli jazz í Salnum Marc Copland 14. okt 44 17 500Salurinn.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.